Ákærður fyrir að nauðga konu, taka það upp og setja myndefnið í póstkassa hennar Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. mars 2024 17:54 Kynferðisbrot mannsins gegn konunni eru sögð hafa átt sér stað árið 2017. Hann hafi tekið verknaðina upp á myndband og geymt á minnislykli sem hann setti síðan í póstkassa konunnar. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvö kynferðisbrot gegn konu og fyrir að útbúa myndskeið af báðum nauðgunum og setja minnislykil með upptökunum í póstkassa konunnar. Þetta kemur fram í ákæru héraðssaksóknara á hendur manninum, sem gefin var út í haust. Honum er gefið að sök að hafa árið 2017 að nauðga konu sem lá meðvitundarlítil í rúmi og notfæra sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum áhrifa áfengis og svefndrunga. Í ákærunni er manninum einnig gert að sök að hafa í bæði skiptin „útbúið myndskeið af samförunum, án samþykkis og vitneskju [konunnar], sett myndefnið á minnislykil og sett minnislykilinn í póstkassa hennar“. Ákæruvaldið gerir kröfu um að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einnig hefur konan höfðað einkaréttarkröfu gegn hinum ákærða. Hún krefur hann um greiðslu skaðabóta sem nemur þremur milljónum króna auk lögmannskostnaðar sem nemur 248 þúsundum króna og greiðslu vaxta af þeirri fjárhæð. Jafnframt er gerð krafa um málskostnað úr hendi ákærða að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, og að þóknun réttargæslumanns verði greidd úr ríkissjóði Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í ákæru héraðssaksóknara á hendur manninum, sem gefin var út í haust. Honum er gefið að sök að hafa árið 2017 að nauðga konu sem lá meðvitundarlítil í rúmi og notfæra sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum áhrifa áfengis og svefndrunga. Í ákærunni er manninum einnig gert að sök að hafa í bæði skiptin „útbúið myndskeið af samförunum, án samþykkis og vitneskju [konunnar], sett myndefnið á minnislykil og sett minnislykilinn í póstkassa hennar“. Ákæruvaldið gerir kröfu um að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einnig hefur konan höfðað einkaréttarkröfu gegn hinum ákærða. Hún krefur hann um greiðslu skaðabóta sem nemur þremur milljónum króna auk lögmannskostnaðar sem nemur 248 þúsundum króna og greiðslu vaxta af þeirri fjárhæð. Jafnframt er gerð krafa um málskostnað úr hendi ákærða að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, og að þóknun réttargæslumanns verði greidd úr ríkissjóði
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira