Felldu úr gildi friðlýsingu en mátu Mumma ekki vanhæfan Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. mars 2024 18:02 Guðmundur Ingi friðlýsti Jökulsá á fjöllum þegar hann var umhverfisráðherra 2013. Hæstiréttur hefur ógilt friðlýsinguna en mat svo að Guðmundur hefði ekki verið vanhæfur þrátt fyrir að hafa verið formaður Landverndar áður en hann varð ráðherra. vísir/vilhelm Hæstiréttur hefur fellt úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum fyrir orkuvinnslu og sneri þar með við ákvörðun Héraðsdóms Austurlands sem hafði staðfest friðlýsinguna. Dómurinn mat fyrrverandi ráðherra ekki vanhæfan vegna fyrri starfa hans hjá Landvernd. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá dómi Hæstaréttar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti um friðlýsingu svæðisins árið 2019 og boðaði friðlýsingar fleiri svæða í kjölfarið. Jökulsá á Fjöllum varð þá fyrsta friðlýsta svæðið í verndarflokki rammaáætlunar sem Alþingi samþykkti 2013. Landeigendur Brúar 1 og Brúar 2 í Múlaþingi áfrýjuðu ákvörðuninni en á svæðinu hafa verið ráðagerðir um virkjanagerð og hafa Arnardalsvirkjun og Helmingsvirkjun verið nefnd sem virkjanakostir. Báðir kostir hafa verið í verndarflokki samkvæmt rammaáætlun frá árinu 2013. Í dómi Hæstaréttar segir að gengið hafi verið á lögvarða hagsmuni þeirra sem eiga vatnsréttindi á svæðinu og var friðlýsingin því dæmd ógild. Hins vegar féllst dómurinn ekki á kröfu landeigenda um að Guðmundir Ingi hafi verið vanhæfur sökum þess að hann var formaður Landverndar skömmu áður en ákvörðun var tekin um friðlýsingu. Íslenska ríkinu er einnig gert að greiða áfrýjendum, Önnu Guðnýju Halldórsdóttur, Stefáni Halldórssyni og Þóreyju Kolbrúnu Halldórsdóttur, hverju fyrir sig samtals 600 þúsund krónur í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Umhverfismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi fyrst frá dómi Hæstaréttar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti um friðlýsingu svæðisins árið 2019 og boðaði friðlýsingar fleiri svæða í kjölfarið. Jökulsá á Fjöllum varð þá fyrsta friðlýsta svæðið í verndarflokki rammaáætlunar sem Alþingi samþykkti 2013. Landeigendur Brúar 1 og Brúar 2 í Múlaþingi áfrýjuðu ákvörðuninni en á svæðinu hafa verið ráðagerðir um virkjanagerð og hafa Arnardalsvirkjun og Helmingsvirkjun verið nefnd sem virkjanakostir. Báðir kostir hafa verið í verndarflokki samkvæmt rammaáætlun frá árinu 2013. Í dómi Hæstaréttar segir að gengið hafi verið á lögvarða hagsmuni þeirra sem eiga vatnsréttindi á svæðinu og var friðlýsingin því dæmd ógild. Hins vegar féllst dómurinn ekki á kröfu landeigenda um að Guðmundir Ingi hafi verið vanhæfur sökum þess að hann var formaður Landverndar skömmu áður en ákvörðun var tekin um friðlýsingu. Íslenska ríkinu er einnig gert að greiða áfrýjendum, Önnu Guðnýju Halldórsdóttur, Stefáni Halldórssyni og Þóreyju Kolbrúnu Halldórsdóttur, hverju fyrir sig samtals 600 þúsund krónur í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti.
Umhverfismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Dómsmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira