Nýtt merki Samfylkingarinnar hlaut gullið Árni Sæberg skrifar 25. mars 2024 16:27 Frá afhjúpun rósarinnar í Kaplakrika þann 4. mars í fyrra. Samfylkingin Samfylkingin vann gullverðlaun í flokknum Firmamerki á FÍT-verðlaununum sem veitt voru síðastliðinn föstudag. Þá vann Samfylkingin jafnframt til silfurverðlauna í flokknum Mörkun fyrirtækja. Nýtt merki og nýtt útlit flokksins var tekið í notkun í mars á síðasta ári og hannað af Sigurði Oddssyni sem er grafískur hönnuður og hönnunarstjóri í New York. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni. Þar segir að í umsögn dómnefndar segi að að merki Samfylkingarinnar sé „nútímaleg útfærsla á alþjóðlegu tákni í teiknistíl sem er eftirtektarverður“. Iceland Innovation Week og Orka hafi hlotið silfurverðlaun fyrir sín merki en engin gullverðlaun hafi verið veitt í flokknum Mörkun fyrirtækja. Rósin skipti máli „Þetta skiptir okkur máli. Rósin skiptir okkur máli og við viljum að allir Íslendingar viti fyrir hvað þessi rós stendur. Það er mikilvægt fyrir Samfylkinguna að halda sterkri tengingu við yfir hundrað ára sögu og sigurgöngu jafnaðarstefnunnar, sem hefur getið af sér farsælustu samfélög í heiminum. Við óskum Sigurði Oddssyni hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu og þökkum honum fyrir einstaklega vel unnið verk og gott samstarf,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar. Takn andófs gegn kúgun og gerræði Tillaga um nýtt merki sem væri rauð rós, alþjóðlegt tákn sósíaldemókrata, var lögð fram af formanni stjórnar verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar og samþykkt á landsfundi flokksins haustið 2022 þegar Kristrún var kjörin formaður. Nýja merkið var svo afhjúpað ásamt nýju útliti á flokksstjórnarfundi í Hafnarfirði vorið 2023. „Við kynningu merkisins kom fram að rauða rósin ætti sér langa sögu sem tákn fyrir andóf gegn kúgun og gerræði. Sagt hefur verið að rauði liturinn tákni baráttuna gegn veraldlegri fátækt en að rósin sjálf sé tákn fyrir baráttu gegn andlegri fátækt,“ segir í tilkynningu. Samfylkingin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni. Þar segir að í umsögn dómnefndar segi að að merki Samfylkingarinnar sé „nútímaleg útfærsla á alþjóðlegu tákni í teiknistíl sem er eftirtektarverður“. Iceland Innovation Week og Orka hafi hlotið silfurverðlaun fyrir sín merki en engin gullverðlaun hafi verið veitt í flokknum Mörkun fyrirtækja. Rósin skipti máli „Þetta skiptir okkur máli. Rósin skiptir okkur máli og við viljum að allir Íslendingar viti fyrir hvað þessi rós stendur. Það er mikilvægt fyrir Samfylkinguna að halda sterkri tengingu við yfir hundrað ára sögu og sigurgöngu jafnaðarstefnunnar, sem hefur getið af sér farsælustu samfélög í heiminum. Við óskum Sigurði Oddssyni hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu og þökkum honum fyrir einstaklega vel unnið verk og gott samstarf,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar. Takn andófs gegn kúgun og gerræði Tillaga um nýtt merki sem væri rauð rós, alþjóðlegt tákn sósíaldemókrata, var lögð fram af formanni stjórnar verkalýðsmálaráðs Samfylkingarinnar og samþykkt á landsfundi flokksins haustið 2022 þegar Kristrún var kjörin formaður. Nýja merkið var svo afhjúpað ásamt nýju útliti á flokksstjórnarfundi í Hafnarfirði vorið 2023. „Við kynningu merkisins kom fram að rauða rósin ætti sér langa sögu sem tákn fyrir andóf gegn kúgun og gerræði. Sagt hefur verið að rauði liturinn tákni baráttuna gegn veraldlegri fátækt en að rósin sjálf sé tákn fyrir baráttu gegn andlegri fátækt,“ segir í tilkynningu.
Samfylkingin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent