Byggt og byggt á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2024 13:30 Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, sem hefur nóg að gera við að fylgjast með öllum byggingaframkvæmdum á staðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil uppbygging á Akranesi eins og nú en þar er verið að byggja og framkvæma fyrir fleiri, fleiri milljarða á árinu. Þá fjölgar íbúum stöðugt á staðnum og eru í dag orðnir átta þúsund og þrjú hundruð. Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Fleiri fréttir „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Fleiri fréttir „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Sjá meira