Byggt og byggt á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2024 13:30 Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, sem hefur nóg að gera við að fylgjast með öllum byggingaframkvæmdum á staðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil uppbygging á Akranesi eins og nú en þar er verið að byggja og framkvæma fyrir fleiri, fleiri milljarða á árinu. Þá fjölgar íbúum stöðugt á staðnum og eru í dag orðnir átta þúsund og þrjú hundruð. Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira