NOCCO Dusty eru Stórmeistarar í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 23. mars 2024 22:31 NOCCO Dusty og Saga mættust í úrslitum Stórmeistarmóts Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike í kvöld. Liðin voru mætt í pakkfullt hús ARENA í kvöld. Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti
Í fyrsta leik viðureignarinnar var spilað á Anubis. Dusty hófu leik vel og komust í 3-0 en Saga héldu vel í og jöfnuðu þeir leikinn í tíundu lotu í 5-5. Þó fór snögglega undan fæti að halla hjá Sögumönnum, en þeir sigruðu ekki fleiri lotur í leiknum. Dusty sigruðu leikinn 13-5 og fóru í annan leik með forystuna. Í öðrum leik úrslitanna spiluðu liðin á Ancient. Dusty sló taktinn strax í byrjun og leikmenn Sögu náðu aldrei að jafna sig í leiknum. Dusty endaði á að sigra leikinn 13-4 og sigruðu úrslitaviðureignina þar með.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti