Eggert missir af mikilvægum landsleik Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 13:30 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland Landslið karla í fótbolta Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira