„Ef Albert má vinna leikinn þá má hann koma í viðtal“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 10:31 Albert fagnar í Búdapest. vísir/getty Það vakti mikla athygli eftir leik Íslands og Ísraels að stjarna leiksins, Albert Guðmundsson, fékk ekki að ræða við fjölmiðla eftir leik. KSÍ sagði þvert nei við slíkum bónum. Umræðan í kringnum málefni Alberts hafa ekki farið fram hjá neinum og KSÍ samdi nýja reglu á stjórnarfundi sínum sem gerði honum kleift að spila leikinn við Ísrael og hann mun einnig spila gegn Úkraínu á þriðjudag. „Út frá PR-sjónarmiði skil ég þá ákvörðun. Út frá því sem á undan er gengið og hvað gæti mögulega verið sagt í því viðtali,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „En ef hann má vera í verkefninu, má spila og vinna leikinn fyrir okkur þá má hann líka koma í viðtöl finnst mér. Hluti af því að bjóða sig fram í landsliðið er að mæta í viðtöl og sinna því sem fylgir að vera landsliðsmaður.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur segir einnig hafa verið skrýtna stemningu á þeirri knæpu þar sem hann horfi á Albert klára Ísraelana. „Það var dálítið skrítin stemning í kringum þetta allt saman. Auðvitað fagnar maður þegar Ísland skorar og vinnur leikinn. En stemningin var líka hjá fólki þannig að þurfti Albert endilega að vera hetjan. Var ekki hægt að vinna þetta öðruvísi?,“ bætti Valur við og tók svo fram að það væri með ólíkindum hvað Albert hefði spilað vel síðan hann var sakaður um kynferðisbrot. „Þetta er alveg galið.“ Umræðan um Albert hefst eftir um fimmtán mínútur af þættinum. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Umræðan í kringnum málefni Alberts hafa ekki farið fram hjá neinum og KSÍ samdi nýja reglu á stjórnarfundi sínum sem gerði honum kleift að spila leikinn við Ísrael og hann mun einnig spila gegn Úkraínu á þriðjudag. „Út frá PR-sjónarmiði skil ég þá ákvörðun. Út frá því sem á undan er gengið og hvað gæti mögulega verið sagt í því viðtali,“ segir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „En ef hann má vera í verkefninu, má spila og vinna leikinn fyrir okkur þá má hann líka koma í viðtöl finnst mér. Hluti af því að bjóða sig fram í landsliðið er að mæta í viðtöl og sinna því sem fylgir að vera landsliðsmaður.“ Klippa: Sigur á Ísrael eftir mikinn storm Valur segir einnig hafa verið skrýtna stemningu á þeirri knæpu þar sem hann horfi á Albert klára Ísraelana. „Það var dálítið skrítin stemning í kringum þetta allt saman. Auðvitað fagnar maður þegar Ísland skorar og vinnur leikinn. En stemningin var líka hjá fólki þannig að þurfti Albert endilega að vera hetjan. Var ekki hægt að vinna þetta öðruvísi?,“ bætti Valur við og tók svo fram að það væri með ólíkindum hvað Albert hefði spilað vel síðan hann var sakaður um kynferðisbrot. „Þetta er alveg galið.“ Umræðan um Albert hefst eftir um fimmtán mínútur af þættinum. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum hlaðvarpsveitum. Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira