Fá slæma útreið eftir skellinn gegn Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 22. mars 2024 11:31 Frá leik Ísraels og Íslands í gær Vísir/Getty Það virðist sem svo að dagar Alon Hazan landsliðsþjálfara Ísrael og Yossi Benayoun yfirmanns knattspyrnusmála, í starfi hjá ísraelska knattspyrnusambandinu séu taldir eftir niðurlægjandi tap gegn Íslandi í undanúrslitum umspils um laust sæti á EM í sumar. Þeir fá báðir mikla útreið í ísraelskum miðlum eftir leik. Í aðdraganda leiksins gegn Íslandi virtist alveg ljóst að mikil þreyta var komin í samstarfið og að menn hafi ekki verið ánægðir með stefnuna sem ísraelska liðið var á. Ekkert annað en sigur myndi sjá til þess að Hazan og Benayoun myndu halda starfi sínu. Hazan gerði lítið til þess að sefa óánægjuraddir skömmu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í gær þegar að kom í ljós að gulldrengur liðsins, Oskar Gloch, yrði á meðal varamanna. Glottið á Alon Hazan, landsliðsþjálfara Ísrael, er væntanlega ekki eins mikið í dag líkt og það var fyrir leikinn gegn Íslandi í gærVísir/Getty Svo fór að Ísland valtaði yfir Ísrael, 4-1, og tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik við Úkraínu um laust sæti á EM næsta sumars. Möguleikar Ísrael á sæti á EM eru hins vegar úr sögunni. Í grein sem ísraelski vefmiðillinn One birtir í morgun skrifar blaðamaðurinn Gidi Lipkin að heimildir miðilsins hermi að dagar Hazan og Benayoun hjá ísraelska knattspyrnusamabandinu séu taldir. Búist sé við því að forráðamenn sambandsins setji sig í samband við Barak Becher, fyrrum þjálfara liða á borð við Maccabi Haifa og Hapoel BS, og viðri við hann hugmyndir þess efnis að hann verði næsti landsliðsþjálfari Ísrael. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Í aðdraganda leiksins gegn Íslandi virtist alveg ljóst að mikil þreyta var komin í samstarfið og að menn hafi ekki verið ánægðir með stefnuna sem ísraelska liðið var á. Ekkert annað en sigur myndi sjá til þess að Hazan og Benayoun myndu halda starfi sínu. Hazan gerði lítið til þess að sefa óánægjuraddir skömmu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í gær þegar að kom í ljós að gulldrengur liðsins, Oskar Gloch, yrði á meðal varamanna. Glottið á Alon Hazan, landsliðsþjálfara Ísrael, er væntanlega ekki eins mikið í dag líkt og það var fyrir leikinn gegn Íslandi í gærVísir/Getty Svo fór að Ísland valtaði yfir Ísrael, 4-1, og tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik við Úkraínu um laust sæti á EM næsta sumars. Möguleikar Ísrael á sæti á EM eru hins vegar úr sögunni. Í grein sem ísraelski vefmiðillinn One birtir í morgun skrifar blaðamaðurinn Gidi Lipkin að heimildir miðilsins hermi að dagar Hazan og Benayoun hjá ísraelska knattspyrnusamabandinu séu taldir. Búist sé við því að forráðamenn sambandsins setji sig í samband við Barak Becher, fyrrum þjálfara liða á borð við Maccabi Haifa og Hapoel BS, og viðri við hann hugmyndir þess efnis að hann verði næsti landsliðsþjálfari Ísrael.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira