Myndaveisla: Sex listrænum áratugum fagnað með glæsilegri sýningu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. mars 2024 17:01 Fjölmargir listunnendur mættu á opnun sýningarinnar Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát á Kjarvalsstöðum á laugardaginn. Hér má sjá Ármann Reynisson til vinstri, Borghildi fyrir miðju og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir til hægri. SAMSETT Listunnendur sameinuðust á Kjarvalsstöðum á laugardaginn við opnun á sýningunni Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát. Þar eru til sýnis verk eftir listakonuna Borghildi Óskarsdóttur sem er fædd árið 1942. Borghildur á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. „Á sýningunni er varpað ljósi á frjóan og marþættan ferill hennar, listnálgun og verk, en samhliða sýningunni er gefin út vönduð bók þar sem verk hennar eru sett í samhengi við listir og fræði, sögu og samtíma. Verk Borghildar eiga erindi við samtímann, sem einkennist af viðleitni til að endurhugsa þau spor sem maðurinn hefur markað í náttúruna, himinn og jörð með lífríki sínu öllu,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu en hér má lesa nánar um sýninguna. Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir er sýningarstjóri. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Borghildur Óskarsdóttir listamaður, Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri, Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og Æsa Sigurjónsdóttir dósent við Háskóla Íslands. Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir listamaður og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri í góðum gír. Listasafn Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri býður gesti velkomna.Listasafn Reykjavíkur Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands opnaði sýninguna.Listasafn Reykjavíkur Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát, laugardaginn 16. mars.Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir í miðið ásamt dætrum sínum þeim Ósk Vilhjálmsdóttur og Björgu Vilhjálmsdóttur. Listasafn Reykjavíkur Borghildur og Aðalheiður sáttar með vel heppnaða opnun. Listasafn Reykjavíkur Ármann Reynisson lætur sig ekki vanta á menningarviðburði borgarinnar en hér eru hann og Erla Þórarinsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Baldur Þórhallsson skoðaði listina gaumgæfilega. Listasafn Reykjavíkur Margt var um manninn á Kjarvalsstöðum. Listasafn Reykjavíkur Borghildur er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. Yfirlitssýningin spannar um sex áratugi.Listasafn Reykjavíkur Arngunnur Ýr og Þórey Sigþórsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Agnes og Silfrún.Listasafn Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir og Huld Ingimarsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Leposa Zsóka og Agnes.Listasafn Reykjavíkur Verkin eru á ólíkum listmiðlum. Listasafn Reykjavíkur Það var góð stemning á opnuninni. Listasafn Reykjavíkur Björk Hrafnsdóttir ásamt safngestum. Listasafn Reykjavíkur Þessar ræddu listina í þaular. Listasafn Reykjavíkur Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Borghildur á merkan listferil að baki sem spannar um sex áratugi. Hún er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. „Á sýningunni er varpað ljósi á frjóan og marþættan ferill hennar, listnálgun og verk, en samhliða sýningunni er gefin út vönduð bók þar sem verk hennar eru sett í samhengi við listir og fræði, sögu og samtíma. Verk Borghildar eiga erindi við samtímann, sem einkennist af viðleitni til að endurhugsa þau spor sem maðurinn hefur markað í náttúruna, himinn og jörð með lífríki sínu öllu,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu en hér má lesa nánar um sýninguna. Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir er sýningarstjóri. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Borghildur Óskarsdóttir listamaður, Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri, Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og Æsa Sigurjónsdóttir dósent við Háskóla Íslands. Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir listamaður og Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir sýningarstjóri í góðum gír. Listasafn Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri býður gesti velkomna.Listasafn Reykjavíkur Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands opnaði sýninguna.Listasafn Reykjavíkur Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Borghildur Óskarsdóttir: Aðgát, laugardaginn 16. mars.Listasafn Reykjavíkur Borghildur Óskarsdóttir í miðið ásamt dætrum sínum þeim Ósk Vilhjálmsdóttur og Björgu Vilhjálmsdóttur. Listasafn Reykjavíkur Borghildur og Aðalheiður sáttar með vel heppnaða opnun. Listasafn Reykjavíkur Ármann Reynisson lætur sig ekki vanta á menningarviðburði borgarinnar en hér eru hann og Erla Þórarinsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Baldur Þórhallsson skoðaði listina gaumgæfilega. Listasafn Reykjavíkur Margt var um manninn á Kjarvalsstöðum. Listasafn Reykjavíkur Borghildur er enn að því listin er samofin lífi hennar og starfi. Yfirlitssýningin spannar um sex áratugi.Listasafn Reykjavíkur Arngunnur Ýr og Þórey Sigþórsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Agnes og Silfrún.Listasafn Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir og Huld Ingimarsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Leposa Zsóka og Agnes.Listasafn Reykjavíkur Verkin eru á ólíkum listmiðlum. Listasafn Reykjavíkur Það var góð stemning á opnuninni. Listasafn Reykjavíkur Björk Hrafnsdóttir ásamt safngestum. Listasafn Reykjavíkur Þessar ræddu listina í þaular. Listasafn Reykjavíkur
Sýningar á Íslandi Myndlist Menning Samkvæmislífið Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira