Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. mars 2024 11:01 Íslendingar erlendis voru áberandi í liðinni viku. Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. Það var líf og fjör á Kjarval í miðborginni á föstudaginn þar sem Dr. Erla Björnsdóttir kynnti nýtt svefnforrit hannað fyrir konur. Blaðamannaverðlaunin voru svo veitt með pompi og prakt á Kjarvalsstöðum á Klambratúni þar sem fjölmiðlafólk landsins skemmti sér konunglega. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Partý með stórstjörnu Framleiðandinn Logi Þorvaldsson er staddur í Los Angeles og eyddi laugardagskvöldinu í afmælisveislu hjá hinni einu sönnu Paris Hilton. Með stórleik í McDonalds auglýsingu Fyrirsætan Birta Abiba lék í McDonalds auglýsingu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) List og leður Elísabet Gunnars og fjölskyldu fóru á listasýningu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eldgosið lýsti upp himininn Ása Steinars birta magnaðar myndir af eldgosinu á Reykjanesskaga. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Árshátíð Icepharma á Spáni Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn héldu uppi stuðinu á árshátíð Icepharma í Sitges á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Kolbrún Pálína markaðsfulltrúi hjá Icepharma var glæsileg á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Einlæg afmæliskveðja Helgi Ómars skrifaði fallega afmæliskveðju til unnustans Péturs Björgvins Sveinssonar á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hlaupadeit og góður matur Aron Can birti myndaspyrpu fá helginni. Á myndum má sjá að hann lifir heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing, útivist og hollar matarvenjur koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Barnlán í sumar Ingó veðurguð og kærastan hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eiga vona á stúlku í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingotonlist) Kærastinn innan handar Sunneva Einars jafnar sig eftir aðgerð á fótum. Fyrstu dagana átti hún erftitt með að stíga í lappirnar svo kærastinn hennar, Benedikt Bjarnason, bar hana á milli staða í íbúðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bíður eftir vorinu eins og barn eftir jólunum Erna Kristín bíður spennt eftir danska vorinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Komin í páskadressið Ísdrottningin Ásdís Rán er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Viðburðarrík vika Heiður Ósk Eggertsdóttir rifjaði upp vikuna sem var afar viðburðarík sem einkenndist af myndatökum, hreyfingu og miðbæjargleði. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Táknræn húðflúr Hjónin Kristín Sif Björvinsdóttir útvarpskona og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fengu sér eins húðflúr sem tákn fyrir börnin þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Brokkólí freknur Embla Wigum sýndi fylgjendum sínum á Instagram hvernig má töfra fram náttúrulegar freknur með því að nota brokkólí. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Tókýó ævintýri Tónlistarkonan Bríet Isis nýtur lífsins þessa dagana umkringd stjörnum í Japan. Í gær birti hún mynd af sér með japönsku tónlistarkonunum og tvíburasystrunum Ami og Ayja Suzuki, þekktar sem AMIAYA. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Semur nýja tónlist á ensku Tónlistarmaðurinn Auður gaf út nýtt lag í vikunni sem var samið á ensku og íslensku. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Óvænt steypiboð Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fyrrum fegurðardrottning, fékk óvænt steypiboð á dögunum. En hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Elís Guðmundssyni. „Heppnasti strákur í heiminum,“ skrifar Elísa við fallega myndaröð úr veislunni. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa) Stjörnulífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Það var líf og fjör á Kjarval í miðborginni á föstudaginn þar sem Dr. Erla Björnsdóttir kynnti nýtt svefnforrit hannað fyrir konur. Blaðamannaverðlaunin voru svo veitt með pompi og prakt á Kjarvalsstöðum á Klambratúni þar sem fjölmiðlafólk landsins skemmti sér konunglega. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Partý með stórstjörnu Framleiðandinn Logi Þorvaldsson er staddur í Los Angeles og eyddi laugardagskvöldinu í afmælisveislu hjá hinni einu sönnu Paris Hilton. Með stórleik í McDonalds auglýsingu Fyrirsætan Birta Abiba lék í McDonalds auglýsingu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) List og leður Elísabet Gunnars og fjölskyldu fóru á listasýningu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eldgosið lýsti upp himininn Ása Steinars birta magnaðar myndir af eldgosinu á Reykjanesskaga. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Árshátíð Icepharma á Spáni Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn héldu uppi stuðinu á árshátíð Icepharma í Sitges á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Kolbrún Pálína markaðsfulltrúi hjá Icepharma var glæsileg á árshátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Pa li na Helgadóttir (@kolbrunpalina) Einlæg afmæliskveðja Helgi Ómars skrifaði fallega afmæliskveðju til unnustans Péturs Björgvins Sveinssonar á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Hlaupadeit og góður matur Aron Can birti myndaspyrpu fá helginni. Á myndum má sjá að hann lifir heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing, útivist og hollar matarvenjur koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Barnlán í sumar Ingó veðurguð og kærastan hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eiga vona á stúlku í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingotonlist) Kærastinn innan handar Sunneva Einars jafnar sig eftir aðgerð á fótum. Fyrstu dagana átti hún erftitt með að stíga í lappirnar svo kærastinn hennar, Benedikt Bjarnason, bar hana á milli staða í íbúðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bíður eftir vorinu eins og barn eftir jólunum Erna Kristín bíður spennt eftir danska vorinu. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Komin í páskadressið Ísdrottningin Ásdís Rán er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Viðburðarrík vika Heiður Ósk Eggertsdóttir rifjaði upp vikuna sem var afar viðburðarík sem einkenndist af myndatökum, hreyfingu og miðbæjargleði. View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK (@heidurosk) Táknræn húðflúr Hjónin Kristín Sif Björvinsdóttir útvarpskona og Stefán Jakobsson tónlistarmaður fengu sér eins húðflúr sem tákn fyrir börnin þeirra. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Brokkólí freknur Embla Wigum sýndi fylgjendum sínum á Instagram hvernig má töfra fram náttúrulegar freknur með því að nota brokkólí. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Tókýó ævintýri Tónlistarkonan Bríet Isis nýtur lífsins þessa dagana umkringd stjörnum í Japan. Í gær birti hún mynd af sér með japönsku tónlistarkonunum og tvíburasystrunum Ami og Ayja Suzuki, þekktar sem AMIAYA. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Semur nýja tónlist á ensku Tónlistarmaðurinn Auður gaf út nýtt lag í vikunni sem var samið á ensku og íslensku. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Óvænt steypiboð Elísa Gróa Steinþórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fyrrum fegurðardrottning, fékk óvænt steypiboð á dögunum. En hún á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum Elís Guðmundssyni. „Heppnasti strákur í heiminum,“ skrifar Elísa við fallega myndaröð úr veislunni. View this post on Instagram A post shared by (@elisagroa)
Stjörnulífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57 Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. 11. mars 2024 10:57
Stjörnulífið: Rúrik með súpermódeli í Mexíkó Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Söngvakeppnin, raunveruleikastjörnur í eyðimörkinni og Rúrik með súpermódeli bar þar hæst. 4. mars 2024 09:58
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42