Thelma skrifaði fimleikasöguna á Íslandsmótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:01 Thelma Aðalsteinsdóttir gerði það gott á Íslandsmótinu í fimleikum um helgina. FSÍ Í dag lauk Íslandsmótinu í áhaldafimleikum þegar keppt var á einstökum áhöldum. Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í fimleikasöguna með æfingu sinni á tvíslá. Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla Fimleikar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Mótið var haldið í fimleiksasal Ármanns og fimm efstu keppendur á hverju áhaldi í fjölþrautinni í gær sem fengu keppnisrétt á því áhaldi. Thelma Aðalsteinsdóttir vann sigur í fjölþraut í gær og hélt áfram að gera það gott í dag. Hún vann Íslandsmeistaratitil á stökki, slá og gólfi en Margrét Lea Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á tvíslá. Ekki nóg með að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla þá skrifaði Thelma sig í fimleikasöguna með því að vera sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti. Æfingin hefur ekki enn fengið nafn en verður nefnd eftir Thelmu samkvæmt frétt á heimasíðu Fimleiksambandsins. Verðlaunahafar í stökki.FSÍ Æfingin er framhringur á tvíslá tengdur í beint framheljarstökk. Í karlaflokki skiptust verðlaunin jafnar á milli. Ágúst Ingi Davíðsson stóð uppi sem sigurvegari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti og Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum. Þá vann Martin Bjarni Guðmundsson til gullverðlauna í stökki og Valgarð Reinhardsson vann bæði á tvíslá og svifrá en hann vann sigur í fjölþraut í gær. Úrslit í kvennaflokki Stökk 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti: Freyja Hannesdóttir, Grótta Tvíslá 1. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Slá 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerpla Gólf 1. sæti Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla2. sæti Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla3. sæti Margrét Lea Kristinsdóttir, Stjarnan Úrslit í karlaflokki Gólf 1. sæti Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla2. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla3. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Bogahestur 1. sæti Arnþór Daði Jónasson, Gerpla2. sæti Dagur Kári Ólafsson, Gerpla3. sæti Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Hringir 1. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann2. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla3. sæti Ágúst Ini Davíðsson, Gerpla Stökk 1. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla2. sæti Valdimar Matthíasson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla Tvíslá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Atli Snær Valgerisson, Gerpla3. sæti Sigurður Ari Stefánsson, Gerpla og Dagur Kári Ólafsson, Gerpla Svifrá 1. sæti Valgarð Reinhardsson, Gerpla2. sæti Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann3. sæti Martin Guðmundsson, Gerpla
Fimleikar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira