„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2024 09:30 Gylfi Sigurðsson er mjög ósáttur við að hafa ekki verið valinn. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. „Það vakti athygli hjá mér í viðtali 433 við Gylfa að hann væri svona reiður að vera ekki í landsliðinu,“ sagði Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Ég skil hann 100 prósent og ég skil ekki af hverju hann er ekki í landsliðinu. Ég myndi hafa hann í landsliðinu þó ekki væri nema bara til þess að taka vítaspyrnur.“ Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar Aron Guðmundsson tók í sama streng og benti á að það hafi reglulega gerst síðustu ár að leikmenn sem séu ekki félagsbundnir séu valdir í landsliðið. „Gylfi hefur þennan x-faktor. Af hverju er Hareide allt í einu að breyta út af vananum núna og það fyrir þennan risaleik?“ Strákarnir ræddu einnig hversu mikilvæg nærvera Gylfa í hópnum gæti verið en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi og besti landsliðsmaður Íslandssögunnar að flestra mati. „Þetta lið hefur ekki efni á að vera án Gylfa fyrst hann vill vera með,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst eftir níu mínútur af þættinum. Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
„Það vakti athygli hjá mér í viðtali 433 við Gylfa að hann væri svona reiður að vera ekki í landsliðinu,“ sagði Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður í hlaðvarpinu Besta sætið sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Ég skil hann 100 prósent og ég skil ekki af hverju hann er ekki í landsliðinu. Ég myndi hafa hann í landsliðinu þó ekki væri nema bara til þess að taka vítaspyrnur.“ Klippa: Besta sætið | Fréttir vikunnar Aron Guðmundsson tók í sama streng og benti á að það hafi reglulega gerst síðustu ár að leikmenn sem séu ekki félagsbundnir séu valdir í landsliðið. „Gylfi hefur þennan x-faktor. Af hverju er Hareide allt í einu að breyta út af vananum núna og það fyrir þennan risaleik?“ Strákarnir ræddu einnig hversu mikilvæg nærvera Gylfa í hópnum gæti verið en hann er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi og besti landsliðsmaður Íslandssögunnar að flestra mati. „Þetta lið hefur ekki efni á að vera án Gylfa fyrst hann vill vera með,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hlusta má á þáttinn hér í fréttinni en þátturinn er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Umræðan um þetta mál hefst eftir níu mínútur af þættinum.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira