Hareide kynnti hóp sinn á blaðamannafjarfundi, í gegnum tölvu, og í kjölfarið svaraði spurningum fjölmiðlamanna.
Íslenska landsliðið mætir Ísrael næsta fimmtudag, í Búdapest, í undanúrslitum umspilsins. Sigurliðið spilar svo um EM-sæti 26. mars, við sigurliðið úr leik Bosníu og Úkraínu. Tapliðin mætast í vináttulandsleik sama dag.
Hér að ofan má sjá upptöku af Teams-fundi landsliðsþjálfarans.