Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:30 Quincy Promes spilar líklega ekki aftur fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir árið 2030. Þá verður hann reyndar orðinn 39 ára gamall. Getty/Mikolaj Barbanell Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland. Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland.
Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira