Grunaður um innflutning á tugum kílóa fíkniefna Árni Sæberg skrifar 14. mars 2024 12:09 Grímur Grímsson er yfirlögregluþjónn rannsóknardeildar. Stefán Ingimar er grunaður um innflutning fíkniefna. Vísir Stefán Ingimar Koeppen Brynjarsson, maður sem er eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol að beiðni lögreglu á Íslandi, er grunaður um innflutning á tugum kílóa fíkniefna í apríl á síðasta ári. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Greint var frá því í gær að lýst hefði verið eftir Stefáni Ingimari á vef Interpol að beiðni lögreglunnar hér á landi. Hann hefur ítrekað komist í kast við lögin og hefur meðal annars hlotið átta ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnainnflutning. Grímur segir að hann sé grunaður um aðild að máli sem kom upp í apríl á síðasta ári og ekki hefur verið fjallað um í fjölmiðlum áður. Málið sé enn til rannsóknar og því vilji lögregla ná tali af Stefáni Ingimari. Hann sé grunaður um innflutning töluvarðs magns fíkniefna, nokkurra tuga kílóa. Fleiri séu grunaðir um aðkomu að innflutningnum. Hafa hugmyndir um hvar hann gæti verið Grímur segist ekki geta tjáð sig um það hvernig gengur að afla upplýsinga um Stefán Ingimar eftir að athygli var vakin á eftirlýsingunni í gær. Nokkrir dagar eru síðan hún birtist á vef Interpol. Þá segir hann að lögregla hafi óljósar hugmyndir um það hvar í heiminum Stefán Ingimar gæti verið staddur. Loks segir hann að hann sé ekki talinn hættulegur. Sagt tengjast amfetamíni í Norrænu Í frétt Ríkisútvarpsins um málið segir að málið tengist innflutningi amfetamíns með Norrænu í apríl í fyrra. Einn hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins á sínum tíma en síðar sleppt úr haldi. Þetta hefur Rúv eftir ónefndum heimildum. Fíkniefnabrot Lögreglumál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Greint var frá því í gær að lýst hefði verið eftir Stefáni Ingimari á vef Interpol að beiðni lögreglunnar hér á landi. Hann hefur ítrekað komist í kast við lögin og hefur meðal annars hlotið átta ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnainnflutning. Grímur segir að hann sé grunaður um aðild að máli sem kom upp í apríl á síðasta ári og ekki hefur verið fjallað um í fjölmiðlum áður. Málið sé enn til rannsóknar og því vilji lögregla ná tali af Stefáni Ingimari. Hann sé grunaður um innflutning töluvarðs magns fíkniefna, nokkurra tuga kílóa. Fleiri séu grunaðir um aðkomu að innflutningnum. Hafa hugmyndir um hvar hann gæti verið Grímur segist ekki geta tjáð sig um það hvernig gengur að afla upplýsinga um Stefán Ingimar eftir að athygli var vakin á eftirlýsingunni í gær. Nokkrir dagar eru síðan hún birtist á vef Interpol. Þá segir hann að lögregla hafi óljósar hugmyndir um það hvar í heiminum Stefán Ingimar gæti verið staddur. Loks segir hann að hann sé ekki talinn hættulegur. Sagt tengjast amfetamíni í Norrænu Í frétt Ríkisútvarpsins um málið segir að málið tengist innflutningi amfetamíns með Norrænu í apríl í fyrra. Einn hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins á sínum tíma en síðar sleppt úr haldi. Þetta hefur Rúv eftir ónefndum heimildum.
Fíkniefnabrot Lögreglumál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira