Ísraelsher braut alþjóðalög þegar skotið var á hóp blaðamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2024 08:04 Hinn 37 ára Issam Abdallah lést þegar skriðdreki Ísraelshers skaut á hóp af blaðamönnum. epa/Wael Hamzeh Ísraelsher braut alþjóðalög í Líbanon í fyrra þegar skriðdreki skaut á hóp af einstaklingum sem voru bersýnilega merktir sem blaðamenn. Blaðamaður Reuters lést og sex særðust. Í skýrslu sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í Líbanon (Unifil) segir að starfsmenn hafi ekki geta merkt nein skot fara yfir „Bláu línuna“ milli Ísrael og Líbanon í meira en 40 mínútur áður en skriðdrekinn skaut á fólkið. Þannig sé ómögulegt að segja til um það hvers vegna skotið var á hópinn. Samkvæmt ályktun 1701, sem var samþykkt árið 2006 til að binda enda á átök milli Ísrael og Hezbollah í Líbanon, viðhafa friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum eftirlit meðfram hinni 120 km löngu Bláu línu milli Ísrael og Líbanon. Þeim er gert að skrásetja öll tilvik þar sem brotið er gegn vopnahléinu og rannsaka grófustu tilvikin. Guardian hefur eftir Nir Dinar, talsmanni Ísraelshers, að herinn hafi verið að svara árásum Hezbollah nærri byggðinni Hanita þegar atvikið átti sér stað. Í kjölfarið hafi borist fregnir af dauðsfalli blaðamannsins. Dinar ítrekaði að Ísraelsher skyti ekki viljandi á almenna borgara, þar á meðal blaðamenn. Frjáls fjölmiðlun væri gríðarlega mikilvæg en að flytja fréttir frá átakasvæðum væri áhættusamt. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Í skýrslu sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í Líbanon (Unifil) segir að starfsmenn hafi ekki geta merkt nein skot fara yfir „Bláu línuna“ milli Ísrael og Líbanon í meira en 40 mínútur áður en skriðdrekinn skaut á fólkið. Þannig sé ómögulegt að segja til um það hvers vegna skotið var á hópinn. Samkvæmt ályktun 1701, sem var samþykkt árið 2006 til að binda enda á átök milli Ísrael og Hezbollah í Líbanon, viðhafa friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum eftirlit meðfram hinni 120 km löngu Bláu línu milli Ísrael og Líbanon. Þeim er gert að skrásetja öll tilvik þar sem brotið er gegn vopnahléinu og rannsaka grófustu tilvikin. Guardian hefur eftir Nir Dinar, talsmanni Ísraelshers, að herinn hafi verið að svara árásum Hezbollah nærri byggðinni Hanita þegar atvikið átti sér stað. Í kjölfarið hafi borist fregnir af dauðsfalli blaðamannsins. Dinar ítrekaði að Ísraelsher skyti ekki viljandi á almenna borgara, þar á meðal blaðamenn. Frjáls fjölmiðlun væri gríðarlega mikilvæg en að flytja fréttir frá átakasvæðum væri áhættusamt.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira