Kolbrún tekin til starfa hjá Eurojust Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. mars 2024 19:09 Kolbrún tók til starfa á nýjum vettvangi í dag. Eurojust Kolbrún Benediktsdóttir hóf í dag störf sem fyrsti sendisaksóknari Íslands hjá Eurojust í dag. Hún segir um að ræða mikilvægt skref fyrir Ísland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eurojust, sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála sem teygja sig yfir landamæri. Kolbrún kemur til með að gegna stöðunni til næstu þriggja ára. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Eurojust sem fyrsti sendisaksóknari Íslands. Þetta er mikilvægt skref fyrir Ísland og ég er fullviss um að það muni reynast nauðsynlegt þegar kemur að ákæruvaldi milli landa og skipulagðri glæpastarfsemi,“ er haft eftir Kolbrúnu í tilkynningunni. Kolbrún hefur frá árinu 2016 starfað sem varahéraðssaksóknari, þar sem hún stýrði ákærusviði 1 hjá embætti héraðssaksóknara. Sviðið fer með ákæruvald í málum sem varða alvarleg ofbeldisbrot, kynferðisbrot, stórfelld fíkniefnalagabrot og mansal. Hún stýrði einnig því sviði sem fer með rannsókn og saksókn í málum sem varða brot starfsmanna lögreglu svo dæmi séu nefnd. Á milli 2006 og 2015, starfaði Kolbrún sem saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Kolbrún hefur einnig starfað sem stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands, átt sæti sem varamaður í Félagsdómi og hefur frá árinu 2022 setið í réttarfarsnefnd dómsmálaráðherra. Ísland er tólfta ríkið sem ekki er í Evrópusambandinu sem á saksóknara hjá Eurojust. Hin ellefu eru Albanía, Georgía, Moldóva, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Noregur, Serbía, Sviss, Úkraína, Bretland og Bandaríkin. Evrópusambandið Vistaskipti Lögmennska Lögreglan Íslendingar erlendis Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eurojust, sem er stofnun Evrópusambandsins á sviði ákærumála sem teygja sig yfir landamæri. Kolbrún kemur til með að gegna stöðunni til næstu þriggja ára. „Það er mér mikill heiður að ganga til liðs við Eurojust sem fyrsti sendisaksóknari Íslands. Þetta er mikilvægt skref fyrir Ísland og ég er fullviss um að það muni reynast nauðsynlegt þegar kemur að ákæruvaldi milli landa og skipulagðri glæpastarfsemi,“ er haft eftir Kolbrúnu í tilkynningunni. Kolbrún hefur frá árinu 2016 starfað sem varahéraðssaksóknari, þar sem hún stýrði ákærusviði 1 hjá embætti héraðssaksóknara. Sviðið fer með ákæruvald í málum sem varða alvarleg ofbeldisbrot, kynferðisbrot, stórfelld fíkniefnalagabrot og mansal. Hún stýrði einnig því sviði sem fer með rannsókn og saksókn í málum sem varða brot starfsmanna lögreglu svo dæmi séu nefnd. Á milli 2006 og 2015, starfaði Kolbrún sem saksóknari við embætti ríkissaksóknara. Kolbrún hefur einnig starfað sem stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands, átt sæti sem varamaður í Félagsdómi og hefur frá árinu 2022 setið í réttarfarsnefnd dómsmálaráðherra. Ísland er tólfta ríkið sem ekki er í Evrópusambandinu sem á saksóknara hjá Eurojust. Hin ellefu eru Albanía, Georgía, Moldóva, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Noregur, Serbía, Sviss, Úkraína, Bretland og Bandaríkin.
Evrópusambandið Vistaskipti Lögmennska Lögreglan Íslendingar erlendis Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira