Miðjumaður Liverpool gaf út sjálfshjálparbók Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 18:30 Wataru Endō í baráttunni gegn Manchester City. Robbie Jay Barratt/Getty Images Wataru Endō, miðjumaður Liverpool og japanska landsliðsins í knattspyrnu, er margt til lista lagt. Ásamt því að spila með einu besta knattspyrnuliði þá gaf hann út sjálfshjálparbók undir lok síðasta árs. Endō gekk nokkuð óvænt í raðir Liverpool síðasta haust eftir liðið hafði lagt allt kapp á að finna djúpan miðjumann til að leysa Fabinho af hólmi. Eftir að vera orðaðir við Roméo Lavia og Moisés Caicedo þá var hinn þrítugi Endō, leikmaður Stuttgart í Þýskalandi, niðurstaðan eftir að hinir tveir gengu í raðir Chelsea. Japaninn hefur komið sögu í 31 leik hjá Liverpool á leiktíðinni en hann hefur nýtt tímann utan vallar vel. Undir lok síðasta árs gaf hann út sjálfshálparbókina Duel. Er bókin ætluð samlöndum hans en hann vill sýna Japönum fram á að meira sé hægt en þeir halda að sé möguleiki. Hann vill sýna fram á að leikmenn frá Japan geti unnið „návígi“ á fótboltavellinum. I don't think we talk enough about the fact that Wataru Endo is a best-selling author in Japan and wrote a self-help book about how to play football.King shit. pic.twitter.com/VlpvV4Lhp2— Jay (@ScouseCommie) March 12, 2024 Endō átti góðan leik þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Það verður nóg að gera hjá miðjumanninum út leiktíðina þar sem Liverpool er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og Evrópudeildina. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Endō gekk nokkuð óvænt í raðir Liverpool síðasta haust eftir liðið hafði lagt allt kapp á að finna djúpan miðjumann til að leysa Fabinho af hólmi. Eftir að vera orðaðir við Roméo Lavia og Moisés Caicedo þá var hinn þrítugi Endō, leikmaður Stuttgart í Þýskalandi, niðurstaðan eftir að hinir tveir gengu í raðir Chelsea. Japaninn hefur komið sögu í 31 leik hjá Liverpool á leiktíðinni en hann hefur nýtt tímann utan vallar vel. Undir lok síðasta árs gaf hann út sjálfshálparbókina Duel. Er bókin ætluð samlöndum hans en hann vill sýna Japönum fram á að meira sé hægt en þeir halda að sé möguleiki. Hann vill sýna fram á að leikmenn frá Japan geti unnið „návígi“ á fótboltavellinum. I don't think we talk enough about the fact that Wataru Endo is a best-selling author in Japan and wrote a self-help book about how to play football.King shit. pic.twitter.com/VlpvV4Lhp2— Jay (@ScouseCommie) March 12, 2024 Endō átti góðan leik þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Það verður nóg að gera hjá miðjumanninum út leiktíðina þar sem Liverpool er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og Evrópudeildina.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira