„Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2024 11:31 Heimsmeistarinn fyrrverandi, Mike Tyson, mætir YouTube-stjörnunni Jake Paul í hringnum. getty/Christian Petersen Henry Birgir Gunnarsson er spenntur fyrir boxbardaga Mikes Tyson og Logans Paul. Hann fer ekkert í felur með hvorum hann heldur. Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Box Besta sætið Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Þann 20. júlí næstkomandi mætast þeir Tyson og Paul á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. Bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Netflix. Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast gegn Roy Jones Jr. 2020. Paul er aftur á móti 27 ára gamall. Bardagi þeirra Tysons og Pauls var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, á föstudaginn. „Áhugaverðasta íþróttafréttin, innan ákveðinna gæsalappa kom í gær [á fimmtudaginn]. Iron Mike Tyson er að fara berjast í hnefaleikum, 58 ára gamall, á móti þessu YouTube fífli sem Jake Paul er,“ sagði Henry Birgir. „Ég ætla bara að segja fyrir minn smekk, ég gíraðist allur upp. Þetta Mike fokking Tyson. Maður var tilbúinn að vaka í þrjá sólarhringa til að sjá hann berjast í gamla daga. Það verður líklega sett einhvers konar áhorfsmet því þetta verður ekki bak við greiðsluvegg (e. pay-per-view). Það eru allir með Netflix og eru að fara að horfa á þetta. Hann er þrjátíu árum eldri heldur þessi Paul sem hefur gert frábærlega í að láta fólk hata sig. Djöfull langar mig að sjá Mike Tyson rota þetta fífl.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Box Besta sætið Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira