Opnað á sölu húsa í Grindavík Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 11:53 Um níu hundruð manns stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði í Grindavík til ríkissjóðs. Vísir/vilhelm Fólk sem vill selja íbúðarhúsnæði sitt í Grindavík til ríkissjóðs getur nú gert það. Eigendur um níu hundruð íbúða í Grindavík geta nýtt sér úrræði þetta sem fer í gegnum Fasteignafélagið Þórkötlu. Hægt er fylla út umsókn á Ísland.is. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að gert sé ráð fyrir að úrvinnsla umsókna taki tvær til fjórar vikur en það geti breyst. Fólki verður gefinn rúmur tími til að sækja um að selja íbúðarhúsnæði, eða til áramóta. Þá segir í tilkynningunni að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi undirritað samkomulag við helstu lánveitendur húsnæðislána í Grindavík um yfirtöku áhvílandi lána á því húsnæði sem keypt verður af íbúum Grindavíkur og endurfjármögnun þeirra í samræmi við samkomulagið. „Þetta er stór áfangi og það er gleðilegt að lög um kaup íbúðarhúsnæðis Grindvíkinga séu komin til framkvæmda. Ætlunin var alltaf að gera Grindvíkingum kleift að ráða örlögum sínum sjálfir og opnun umsóknarferilsins er stór áfangi í því,“ er haft eftir Þórdísi í áðurnefndri tilkynningu. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Alþingi Fasteignamarkaður Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Hægt er fylla út umsókn á Ísland.is. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að gert sé ráð fyrir að úrvinnsla umsókna taki tvær til fjórar vikur en það geti breyst. Fólki verður gefinn rúmur tími til að sækja um að selja íbúðarhúsnæði, eða til áramóta. Þá segir í tilkynningunni að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi undirritað samkomulag við helstu lánveitendur húsnæðislána í Grindavík um yfirtöku áhvílandi lána á því húsnæði sem keypt verður af íbúum Grindavíkur og endurfjármögnun þeirra í samræmi við samkomulagið. „Þetta er stór áfangi og það er gleðilegt að lög um kaup íbúðarhúsnæðis Grindvíkinga séu komin til framkvæmda. Ætlunin var alltaf að gera Grindvíkingum kleift að ráða örlögum sínum sjálfir og opnun umsóknarferilsins er stór áfangi í því,“ er haft eftir Þórdísi í áðurnefndri tilkynningu.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Alþingi Fasteignamarkaður Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira