Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 11:00 Kristoffer Olsson í leik með Midtjylland í dönsku deildinni. Getty/ Jan Christensen Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024 Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Olsson er leikmaður Íslendingaliðsins Midtjylland og sænska landsliðsins og því miðjumaður í fremstu röð. Hann hefur leikið 47 A-landsleiki fyrir Svíþjóð. Hinn 28 ára gamli Olsson hefur verið í öndunarvél síðan hann fannst meðvitundarlaus í síðasta mánuði. Sweden's Olsson has multiple blood clots in brainSweden midfielder Kristoffer Olsson is suffering from multiple small blood clots on both sides of his brain as a result of an extremely rare inflammatory condition in his brain vessels.https://t.co/pWby9i1BBg— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 7, 2024 Þetta var auðvitað mikið áfall fyrir alla hjá Midtjylland en með liðinu spilar íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason. Midtjylland gaf það út í gær að nú viti menn meira um það sem hrjái leikmanninn. Læknar hafa fundið fullt af litlum blóðtöppum í heila hans og þá í báðum heilahvelum. „Ástand Kristoffer Olsson er stöðugt og læknar sjá smá framfarir. Á sama tíma finnst þeim líka að Olsson sé að ná aftur meiri meðvitund,“ segir í tilkynningu frá FC Midtjylland. „Á komandi misserum munu læknar reyna hægt og rólega að koma sænska miðjumanninum úr öndunarvélinni. Hann er áfram á gjörgæslu og það er ekki enn hægt að segja neitt um tíma meðferðarinnar eða lokaniðurstöðuna“ Félagið var búið að gefa það út að ástand Olsson væri ekki komið til vegna sjálfskaða eða utanaðkomandi þátta. Status på Kristoffer Olsson, der nu har fået stillet en definitiv diagnose.— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 7, 2024
Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira