FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram 7. mars 2024 22:43 Aron "Blazter" Mímir, Böðvar "Zolo" Breki og Hugi "Hugo" Snær eru allir komnir í útsláttarkeppnina með sínum liðum. FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn
Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn