Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Aron Guðmundsson skrifar 7. mars 2024 15:24 Orri Steinn í baráttunni við Erling Braut Haaland í leik Manchester City og FC Kaupmannahafnar í Meistaradeild Evrópu í gær Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Orri hefur þurft að sætta sig við óvenju mikinn tíma utan leikmannahóps undanfarnar vikur en hann var þó mættur aftur í leikmannahóp dönsku meistaranna í gær og fékk sæti í byrjunarliði liðsins á Etihad leikvanginum í seinni leiknum gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslendingurinn knái var spurður út í stöðuna eftir leik af blaðamönnum danskra fjölmiðla og hafði þar þetta að segja: „Þetta hefur verið ótrúlega erfitt,“ sagði Orri aðspurður um síðustu vikur í viðtali við Bold. „Mér finnst ég ekki hafa átt þetta skilið.Ég hef bara reynt að leggja harðar að mér, standa mig vel á æfingum og fékk loksins sæti í byrjunarliðinu núna. Mér finnst það verðskuldað.“ FC Kaupmannahöfn tapaði einvíginu gegn Manchester City og er því úr leik í Meistaradeildinni þetta árið en Orri átti frábæra stoðsendingu í marki liðsins í gærkvöldi. Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahöfnar, segir stöðuna með Orra hafa verið allt eða ekkert stöðu. Það hafi reynst erfitt að líta fram hjá hæfileikum sóknarmannsins Andreas Cornelius og því hafi Orri þurft að sætta sig við lítinn spilatíma. Hann er á því að Orri þurfi að leggja harðar að sér á æfingum. „Það var frábært að sjá hvernig hann spilaði gegn Manchester City. Nú þarf hann að leggja harðar. Við sjáum hann gera það á æfingum og nú er bara að halda áfram.“ Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Orri hefur þurft að sætta sig við óvenju mikinn tíma utan leikmannahóps undanfarnar vikur en hann var þó mættur aftur í leikmannahóp dönsku meistaranna í gær og fékk sæti í byrjunarliði liðsins á Etihad leikvanginum í seinni leiknum gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslendingurinn knái var spurður út í stöðuna eftir leik af blaðamönnum danskra fjölmiðla og hafði þar þetta að segja: „Þetta hefur verið ótrúlega erfitt,“ sagði Orri aðspurður um síðustu vikur í viðtali við Bold. „Mér finnst ég ekki hafa átt þetta skilið.Ég hef bara reynt að leggja harðar að mér, standa mig vel á æfingum og fékk loksins sæti í byrjunarliðinu núna. Mér finnst það verðskuldað.“ FC Kaupmannahöfn tapaði einvíginu gegn Manchester City og er því úr leik í Meistaradeildinni þetta árið en Orri átti frábæra stoðsendingu í marki liðsins í gærkvöldi. Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahöfnar, segir stöðuna með Orra hafa verið allt eða ekkert stöðu. Það hafi reynst erfitt að líta fram hjá hæfileikum sóknarmannsins Andreas Cornelius og því hafi Orri þurft að sætta sig við lítinn spilatíma. Hann er á því að Orri þurfi að leggja harðar að sér á æfingum. „Það var frábært að sjá hvernig hann spilaði gegn Manchester City. Nú þarf hann að leggja harðar. Við sjáum hann gera það á æfingum og nú er bara að halda áfram.“
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira