Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 10:30 Mario Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Tyrkneski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjá meira
Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Tyrkneski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjá meira