Bessí tekur við af Blöndal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2024 16:48 Drífa, Ingibjörg og Bessí standa á tímamótum. Bessí Jóhannsdóttir, fyrrverandi kennari við Verzlunarskóla Íslands og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður Samtaka eldri Sjálfstæðismanna (SES) á fjölmennum aðalfundi félagsins, sem fram fór í Valhöll í dag. Flokkurinn stendur á tímamótum því með kjöri Bessíar gegna konur nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka Sjálfstæðismanna í fyrsta skipti. Bessí tekur við Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis og samgönguráðherra, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu sl. 15 ár. Þá var Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara, kjörinn varaformaður og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, kjörin ritari. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, þakkar Halldóri Blöndal fyrir vel unnin störf.Hildur Sverrisdóttir „Þessi fundur markar tímamót þar sem konur gegna nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka eldri Sjálfstæðismanna. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en kjósendahópur eldra fólks fer sístækkandi. Það er nokkuð ljóst að við þurfum að bretta upp ermar og vinna að brýnum verkefnum í þágu þessa hóps. Þó orð séu til alls fyrst, þá er nokkuð ljóst að það þarf efndir og athafnir í stað orða. Við ætlum að koma málefnum eldri borgara á dagskrá Sjálfstæðisflokksins,“ segir Bessí Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður SES, í tilkynningu. Bessí ásamt Jóhönnu Margréti dóttur sinni á frumsýningu Eitraðrar lítillar pillu í Borgarleikhúsinu á dögunum.OWEN FIENE Auk Bessíar, Ingibjargar og Drífu voru Finnbogi Björnsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hafsteinn Valsson, Leifur A. Ísaksson og Þór Guðmundsson kjörin í stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn Eldri borgarar Tengdar fréttir Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Flokkurinn stendur á tímamótum því með kjöri Bessíar gegna konur nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka Sjálfstæðismanna í fyrsta skipti. Bessí tekur við Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis og samgönguráðherra, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu sl. 15 ár. Þá var Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara, kjörinn varaformaður og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, kjörin ritari. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, þakkar Halldóri Blöndal fyrir vel unnin störf.Hildur Sverrisdóttir „Þessi fundur markar tímamót þar sem konur gegna nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka eldri Sjálfstæðismanna. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en kjósendahópur eldra fólks fer sístækkandi. Það er nokkuð ljóst að við þurfum að bretta upp ermar og vinna að brýnum verkefnum í þágu þessa hóps. Þó orð séu til alls fyrst, þá er nokkuð ljóst að það þarf efndir og athafnir í stað orða. Við ætlum að koma málefnum eldri borgara á dagskrá Sjálfstæðisflokksins,“ segir Bessí Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður SES, í tilkynningu. Bessí ásamt Jóhönnu Margréti dóttur sinni á frumsýningu Eitraðrar lítillar pillu í Borgarleikhúsinu á dögunum.OWEN FIENE Auk Bessíar, Ingibjargar og Drífu voru Finnbogi Björnsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hafsteinn Valsson, Leifur A. Ísaksson og Þór Guðmundsson kjörin í stjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn Eldri borgarar Tengdar fréttir Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31