Gætum fengið krakka í úrslit á Íslandsmótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2024 15:01 Gunnar Þór Ásgeirsson er meðal keppenda á Íslandsmótinu. mynd/aðsend Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum. Þrír spila til úrslita í sjónvarpsútsendingunni. Fyrirkomulagið er þannig að sá sem fær lægsta skorið í einum leik milli þessara þriggja dettur út. Það er því allt undir í einum leik. Þeir sem áfram fara spila svo til úrslita. Konurnar mæta fyrst á sviðið og karlarnir mæta svo í kjölfarið. „Þetta fyrirkomulag er sérstakt en keilurum finnst þetta skemmtilegt. Þetta er auðvitað mjög stressandi en líka afar sjónvarpsvænt. Þetta er hratt og skemmtilegt,“ segir Hörður Ingi Jóhannsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports í keilunni. Það skýrist ekki fyrr en í kvöld hverjir spila í úrslitunum en baráttan um miðana í úrslitin hefst klukkan 17.00. „Það er rjóminn af okkar bestu mönnum að spila og þetta verður áhugavert. Það er einn ungur strákur, eiginlega bara krakki, að spila um að komast í úrslitin. Kvennamegin erum við svo með þrettán ára stelpu í undanúrslitunum þannig að ungdómurinn er heldur betur að stíga upp.“ Það stefnir í áhugavert kvöld og útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Keila Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Þrír spila til úrslita í sjónvarpsútsendingunni. Fyrirkomulagið er þannig að sá sem fær lægsta skorið í einum leik milli þessara þriggja dettur út. Það er því allt undir í einum leik. Þeir sem áfram fara spila svo til úrslita. Konurnar mæta fyrst á sviðið og karlarnir mæta svo í kjölfarið. „Þetta fyrirkomulag er sérstakt en keilurum finnst þetta skemmtilegt. Þetta er auðvitað mjög stressandi en líka afar sjónvarpsvænt. Þetta er hratt og skemmtilegt,“ segir Hörður Ingi Jóhannsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports í keilunni. Það skýrist ekki fyrr en í kvöld hverjir spila í úrslitunum en baráttan um miðana í úrslitin hefst klukkan 17.00. „Það er rjóminn af okkar bestu mönnum að spila og þetta verður áhugavert. Það er einn ungur strákur, eiginlega bara krakki, að spila um að komast í úrslitin. Kvennamegin erum við svo með þrettán ára stelpu í undanúrslitunum þannig að ungdómurinn er heldur betur að stíga upp.“ Það stefnir í áhugavert kvöld og útsending hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Keila Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira