Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 11:30 Magne Hoseth stýrði Lyngby aðeins í tveimur leikjum. getty/Lars Ronbog Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Eftir að Freyr hætti hjá Lyngby til að taka við Kortrijk í Belgíu var Norðmaðurinn Magne Hoseth ráðinn þjálfari liðsins. Hann hafði gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík og kom færeyska liðinu meðal annars í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hoseth þarf nú að leita sér að nýrri vinnu því hann hefur verið rekinn frá Lyngby. Uppsögnin hefur þó ekkert með úrslit að gera. Hoseth stýrði Lyngby í tveimur leikjum sem báðir töpuðust. Í yfirlýsingu frá Lyngby segir að Hoseth hafi ekki notið stuðnings leikmanna né þjálfarateyminu. Því hafi forráðamenn Lyngby séð sig knúna til að segja honum upp. LYNGBY BOLDKLUB TAGER AFSKED MED MAGNE HOSETH Lyngby Boldklub har i dag valgt at stoppe samarbejdet med cheftræner Magne Hoseth. Beslutningen har intet med resultaterne at gøre, men er alene et spørgsmål om et fejlskøn fra klubbens side.Vi takker Magne Hoseth for indsatsen pic.twitter.com/ARWas49M5O— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 1, 2024 Þrír Íslendingar leika með Lyngby, þeir Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson. Lyngby er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn botnliði Hvidovre á sunnudaginn. Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Eftir að Freyr hætti hjá Lyngby til að taka við Kortrijk í Belgíu var Norðmaðurinn Magne Hoseth ráðinn þjálfari liðsins. Hann hafði gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík og kom færeyska liðinu meðal annars í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hoseth þarf nú að leita sér að nýrri vinnu því hann hefur verið rekinn frá Lyngby. Uppsögnin hefur þó ekkert með úrslit að gera. Hoseth stýrði Lyngby í tveimur leikjum sem báðir töpuðust. Í yfirlýsingu frá Lyngby segir að Hoseth hafi ekki notið stuðnings leikmanna né þjálfarateyminu. Því hafi forráðamenn Lyngby séð sig knúna til að segja honum upp. LYNGBY BOLDKLUB TAGER AFSKED MED MAGNE HOSETH Lyngby Boldklub har i dag valgt at stoppe samarbejdet med cheftræner Magne Hoseth. Beslutningen har intet med resultaterne at gøre, men er alene et spørgsmål om et fejlskøn fra klubbens side.Vi takker Magne Hoseth for indsatsen pic.twitter.com/ARWas49M5O— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 1, 2024 Þrír Íslendingar leika með Lyngby, þeir Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson. Lyngby er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn botnliði Hvidovre á sunnudaginn.
Danski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira