Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 29. febrúar 2024 19:16 Þórsararnir Peterrr og Allee. Hugo og Sveittur, fyrrum leikmenn Atlantic spila fyrir lið Aurora. Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport
Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti