Dybala skaut Rómverjum í Meistaradeildarbaráttu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. febrúar 2024 19:35 Paulo Exequiel Dybala skoraði öll þrjú mörk Rómverja í kvöld. Paolo Bruno/Getty Images Roma lagði Torínó 3-2 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. José Mourinho var látinn taka poka sinn í Róm þar sem liðið var á hraðri leið niður töfluna. Í kjölfarið tók Daniele De Rossi, goðsögn hjá félaginu, við stjórnartaumunum. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Paulo Dybala heldur áfram að spila eins og engill en hann kom Rómverjum yfir með marki úr vítaspyrnu þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Duván Zapata jafnaði metin fyrir gestina áður en liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var nýhafinn þegar Dybala bætti við öðru marki sínu og öðru marki Rómverja. Á 69. mínútu fullkomnaði hann svo þrennu sína. Dybala hefur svo sannarlega verið betri en enginn á leiktíðinni en í 18 deildarleikjum hefur hann skorað 11 mörk og gefið 6 stoðsendingar. pic.twitter.com/mW46MwNtAq— AS Roma (@OfficialASRoma) February 26, 2024 Hinn ungi Dean Huijsen setti boltann í eigið net þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma en nær komust gestirnir ekki og lokatölur því 3-2 Rómverjum í vil. Sigurinn lyftir Roma upp í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum minna en Bologna sem situr í 4. sætinu. Torínó er í 10. sæti með 36 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
José Mourinho var látinn taka poka sinn í Róm þar sem liðið var á hraðri leið niður töfluna. Í kjölfarið tók Daniele De Rossi, goðsögn hjá félaginu, við stjórnartaumunum. Síðan þá hefur leiðin legið upp á við. Paulo Dybala heldur áfram að spila eins og engill en hann kom Rómverjum yfir með marki úr vítaspyrnu þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Duván Zapata jafnaði metin fyrir gestina áður en liðin gengu til búningsherbergja. Síðari hálfleikur var nýhafinn þegar Dybala bætti við öðru marki sínu og öðru marki Rómverja. Á 69. mínútu fullkomnaði hann svo þrennu sína. Dybala hefur svo sannarlega verið betri en enginn á leiktíðinni en í 18 deildarleikjum hefur hann skorað 11 mörk og gefið 6 stoðsendingar. pic.twitter.com/mW46MwNtAq— AS Roma (@OfficialASRoma) February 26, 2024 Hinn ungi Dean Huijsen setti boltann í eigið net þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma en nær komust gestirnir ekki og lokatölur því 3-2 Rómverjum í vil. Sigurinn lyftir Roma upp í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum minna en Bologna sem situr í 4. sætinu. Torínó er í 10. sæti með 36 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira