Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. febrúar 2024 11:31 Guðmundur Birgir Pálmason, Gummi Kíró, er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Vísir/Grafík Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? Gummi býr yfir veglegu töskusafni og er duglegur að breyta til en hann opnar hér töskuna sína fyrir lesendum Vísis. Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Gumma Kíró.Vísir/Grafík Hvað er í töskunni þinni? Ég er alltaf með lykla, síma, veski, dagkrem, varasalva, sólgleraugu, tyggjó og passann minn. Gummi er mikill töskumaður. Hér er hann með Balenciaga Neo Classic medium töskuna sína sem er hans uppáhalds taska. Aðsend Hefur einhver hlutur í töskunni tilfinningalegt gildi? Ég er með dagbók sem mér þykir afar vænt um. Gumma þykir vænt um dagbækur sínar.Vísir/Grafík Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Það sem er talið upp að ofan. Þetta eru hlutir sem ég nota á hverjum degi og verð að hafa með mér alla daga. Stundum er ég svo með eitthvað nesti eða random hluti og þarf þess vegna að hafa stóra tösku. Gumma finnst almennt betra að vera með stóra tösku. Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og af hverju? Uppáhalds taskan mín er Balenciaga Neo classic medium sem ég keypti mér um daginn. Þetta er í fyrsta skipti sem ég nota baguette bag, eða tösku með handfangi, sem karlmenn eru farnir að nota í meiri mæli erlendis, eins og klassísku Fendi baguette. Ég nota einnig mikið Bottega Veneta pouch, Louis Vuitton og Dior. Bottega Veneta pouch er í miklu uppáhaldi hjá Gumma. Aðsend Ertu duglegur að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Ég er skipulagsfrík og tek reglulega til í töskunni. Hendi gömlum miðum og tómum tyggjópökkum ásamt því að þrífa töskurnar að innan. Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég á það til að skipta reglulega um töskur og fer það mikið eftir því í hvaða outfitti ég er og í hvernig stuði, en einnig fæ ég oft leið á sumum töskum og skipti þess vegna. Ég rótera líka íþróttatöskum sem kallast weekend bag og þar er að finna merki eins og Louis Vuitton, Balmain, Plein og Tom Ford. Gummi velur töskurnar gjarnan út frá klæðaburði. Aðsend Stór eða lítil taska og af hverju? Ég vil oftast hafa töskurnar mínar stórar þar sem ég er oft með mikið af fötum til skiptanna í íþróttatöskunni minni plús tvær snyrtitöskur og er sömuleiðis oft með smáhluti í day to day töskunni. Tíska og hönnun Hvað er í töskunni? Tengdar fréttir Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Gummi býr yfir veglegu töskusafni og er duglegur að breyta til en hann opnar hér töskuna sína fyrir lesendum Vísis. Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Gumma Kíró.Vísir/Grafík Hvað er í töskunni þinni? Ég er alltaf með lykla, síma, veski, dagkrem, varasalva, sólgleraugu, tyggjó og passann minn. Gummi er mikill töskumaður. Hér er hann með Balenciaga Neo Classic medium töskuna sína sem er hans uppáhalds taska. Aðsend Hefur einhver hlutur í töskunni tilfinningalegt gildi? Ég er með dagbók sem mér þykir afar vænt um. Gumma þykir vænt um dagbækur sínar.Vísir/Grafík Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Það sem er talið upp að ofan. Þetta eru hlutir sem ég nota á hverjum degi og verð að hafa með mér alla daga. Stundum er ég svo með eitthvað nesti eða random hluti og þarf þess vegna að hafa stóra tösku. Gumma finnst almennt betra að vera með stóra tösku. Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og af hverju? Uppáhalds taskan mín er Balenciaga Neo classic medium sem ég keypti mér um daginn. Þetta er í fyrsta skipti sem ég nota baguette bag, eða tösku með handfangi, sem karlmenn eru farnir að nota í meiri mæli erlendis, eins og klassísku Fendi baguette. Ég nota einnig mikið Bottega Veneta pouch, Louis Vuitton og Dior. Bottega Veneta pouch er í miklu uppáhaldi hjá Gumma. Aðsend Ertu duglegur að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Ég er skipulagsfrík og tek reglulega til í töskunni. Hendi gömlum miðum og tómum tyggjópökkum ásamt því að þrífa töskurnar að innan. Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég á það til að skipta reglulega um töskur og fer það mikið eftir því í hvaða outfitti ég er og í hvernig stuði, en einnig fæ ég oft leið á sumum töskum og skipti þess vegna. Ég rótera líka íþróttatöskum sem kallast weekend bag og þar er að finna merki eins og Louis Vuitton, Balmain, Plein og Tom Ford. Gummi velur töskurnar gjarnan út frá klæðaburði. Aðsend Stór eða lítil taska og af hverju? Ég vil oftast hafa töskurnar mínar stórar þar sem ég er oft með mikið af fötum til skiptanna í íþróttatöskunni minni plús tvær snyrtitöskur og er sömuleiðis oft með smáhluti í day to day töskunni.
Tíska og hönnun Hvað er í töskunni? Tengdar fréttir Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30