Stuðningsmenn Real Madrid fá fleiri góðar fréttir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2024 17:30 Alphonso Davies ku vera spenntur fyrir vistaskiptunum til Real Madrid. getty/Sebastian Widmann Real Madrid hefur náð munnlegu samkomulagi við Alphonso Davies, leikmann Bayern München. Frá þessu er greint á The Athletic. Þar segir að Davies muni ganga í raðir Real Madrid í sumar eða næsta sumar. Real Madrid and Alphonso Davies have reached a verbal agreement for the Bayern Munich left-back to join in 2024 or 2025.#RMCF | #FCBayernMore from @MarioCortegana and @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 26, 2024 Stuðningsmenn Real Madrid fá því ekkert nema góðar fréttir þessa dagana. Í síðustu viku var greint frá því Kylian Mbappé myndi koma til liðsins frá Paris Saint-Germain í sumar. Samningur Davies við Bayern rennur út á næsta ári. Bakvörðurinn eldsnöggi mun annað hvort fara til Real Madrid á frjálsri sölu þá eða að spænska félagið kaupi hann eftir þetta tímabil, á lægra verði en hann myndi alla jafna vera seldur fyrir. Davies gekk í raðir Bayern frá Vancouver Whitecaps í janúar 2019. Kanadamaðurinn hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Bayern og einu sinni Evrópumeistari. Í vetur hefur Davies leikið 27 leiki fyrir Bayern í öllum keppnum og skorað eitt mark. Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Frá þessu er greint á The Athletic. Þar segir að Davies muni ganga í raðir Real Madrid í sumar eða næsta sumar. Real Madrid and Alphonso Davies have reached a verbal agreement for the Bayern Munich left-back to join in 2024 or 2025.#RMCF | #FCBayernMore from @MarioCortegana and @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 26, 2024 Stuðningsmenn Real Madrid fá því ekkert nema góðar fréttir þessa dagana. Í síðustu viku var greint frá því Kylian Mbappé myndi koma til liðsins frá Paris Saint-Germain í sumar. Samningur Davies við Bayern rennur út á næsta ári. Bakvörðurinn eldsnöggi mun annað hvort fara til Real Madrid á frjálsri sölu þá eða að spænska félagið kaupi hann eftir þetta tímabil, á lægra verði en hann myndi alla jafna vera seldur fyrir. Davies gekk í raðir Bayern frá Vancouver Whitecaps í janúar 2019. Kanadamaðurinn hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Bayern og einu sinni Evrópumeistari. Í vetur hefur Davies leikið 27 leiki fyrir Bayern í öllum keppnum og skorað eitt mark.
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira