„Tækifæri til að pæla í fallegri veruleika eftir dauðann“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2024 07:01 María Guðjohnsen er viðmælandi í Kúnst. Vísir/Einar „Framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það,“ segir þrívíddarhönnuðurinn María Guðjohnsen, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hún heillast að tæknilegri hliðum listarinnar og er óhrædd við viðfangsefni á borð við dauðann. María hefur verið búsett í New York undanfarin ár en kemur þó reglulega heim og var meðal annars með einkasýningu í Þulu Gallery fyrir jól. Í þættinum ræðir hún ræðir annars gríðarlega hraða þróun tækninnar, að mæta framtíðinni óhrædd, lífið í New York, að þróast innan listarinnar og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við Maríu í heild sinni: Uppgötvaði nýjan heim María hefur í gegnum tíðina lagt stund á alls kyns listnám. „Þegar að ég byrjaði svo í grafískri hönnun og uppgötvaði þrívíddarhönnun þá opnaðist nýr heimur fyrir mér af því að þá gat ég gert allt. Ég var ekki góð í að gera neitt með höndunum en tölvan leyfði mér að setja allt sem ég vildi niður á blað. Ég byrjaði að rannsaka þetta sjálf, horfði á Youtube og kenndi mér mest megnis allt sjálf til að byrja með. Svo fimm árum seinna ákvað ég að fara og læra og tók masterinn í tölvumyndlist í New York,“ segir María og bætir við að það sé frábært hversu aðgengilegt að nálgast frítt kennsluefni á Internetinu. María flutti til New York til að fara í meistaranám í tölvumyndlist. Vísir/Einar Segir betra að vera með tækninni í liði Sjálf segist hún ekki hræðast tækniþróun og vill heldur taka henni fagnandi. „Það er ekkert hægt að ákveða neitt, framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það. Og þá er einmitt bara best að vera sigurvegari og sjá hvað gerist. Maður er búinn að heyra bara: Gervigreind er að fara að taka allar vinnurnar okkar. Ég persónulega er mjög ósammála. Þetta eru tæki og tól sem maður getur nýtt sér og þá er alltaf best að vera með þróuninni, læra á hana og vinna með henni í staðinn fyrir að láta hana vinna á móti sér.“ María rannsakar mikið hvernig gervigreindin getur unnið með mannkyninu og sömuleiðis hvernig er hægt að nýta sér hana bæði í lífinu og eftir að lífinu lýkur. „Ég nálgast þetta ekki á hræðilegan hátt heldur finnst mér þetta gott tækifæri til að pæla í fallegri veruleika eftir dauðann.“ Kúnst Myndlist Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30 Íslensk listakona á Art Basel í Miami „Ég er alltaf jafn hissa þegar ég fæ þessi tækifæri, það er algjör heiður að fá að taka þátt á þessari hátíð,“ segir listakonan María Guðjohnsen í samtali við blaðamann en María tók á dögunum þátt í listahátíðinni Art Basel í Miami. Hátíðin er ein stærsta sinnar tegundar í listheiminum en María er búsett í New York þar sem hún sinnir listsköpuninni af fullum krafti. 8. desember 2022 20:01 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
María hefur verið búsett í New York undanfarin ár en kemur þó reglulega heim og var meðal annars með einkasýningu í Þulu Gallery fyrir jól. Í þættinum ræðir hún ræðir annars gríðarlega hraða þróun tækninnar, að mæta framtíðinni óhrædd, lífið í New York, að þróast innan listarinnar og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við Maríu í heild sinni: Uppgötvaði nýjan heim María hefur í gegnum tíðina lagt stund á alls kyns listnám. „Þegar að ég byrjaði svo í grafískri hönnun og uppgötvaði þrívíddarhönnun þá opnaðist nýr heimur fyrir mér af því að þá gat ég gert allt. Ég var ekki góð í að gera neitt með höndunum en tölvan leyfði mér að setja allt sem ég vildi niður á blað. Ég byrjaði að rannsaka þetta sjálf, horfði á Youtube og kenndi mér mest megnis allt sjálf til að byrja með. Svo fimm árum seinna ákvað ég að fara og læra og tók masterinn í tölvumyndlist í New York,“ segir María og bætir við að það sé frábært hversu aðgengilegt að nálgast frítt kennsluefni á Internetinu. María flutti til New York til að fara í meistaranám í tölvumyndlist. Vísir/Einar Segir betra að vera með tækninni í liði Sjálf segist hún ekki hræðast tækniþróun og vill heldur taka henni fagnandi. „Það er ekkert hægt að ákveða neitt, framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það. Og þá er einmitt bara best að vera sigurvegari og sjá hvað gerist. Maður er búinn að heyra bara: Gervigreind er að fara að taka allar vinnurnar okkar. Ég persónulega er mjög ósammála. Þetta eru tæki og tól sem maður getur nýtt sér og þá er alltaf best að vera með þróuninni, læra á hana og vinna með henni í staðinn fyrir að láta hana vinna á móti sér.“ María rannsakar mikið hvernig gervigreindin getur unnið með mannkyninu og sömuleiðis hvernig er hægt að nýta sér hana bæði í lífinu og eftir að lífinu lýkur. „Ég nálgast þetta ekki á hræðilegan hátt heldur finnst mér þetta gott tækifæri til að pæla í fallegri veruleika eftir dauðann.“
Kúnst Myndlist Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30 Íslensk listakona á Art Basel í Miami „Ég er alltaf jafn hissa þegar ég fæ þessi tækifæri, það er algjör heiður að fá að taka þátt á þessari hátíð,“ segir listakonan María Guðjohnsen í samtali við blaðamann en María tók á dögunum þátt í listahátíðinni Art Basel í Miami. Hátíðin er ein stærsta sinnar tegundar í listheiminum en María er búsett í New York þar sem hún sinnir listsköpuninni af fullum krafti. 8. desember 2022 20:01 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30
Íslensk listakona á Art Basel í Miami „Ég er alltaf jafn hissa þegar ég fæ þessi tækifæri, það er algjör heiður að fá að taka þátt á þessari hátíð,“ segir listakonan María Guðjohnsen í samtali við blaðamann en María tók á dögunum þátt í listahátíðinni Art Basel í Miami. Hátíðin er ein stærsta sinnar tegundar í listheiminum en María er búsett í New York þar sem hún sinnir listsköpuninni af fullum krafti. 8. desember 2022 20:01