Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:52 Frederik Haun birtir fjölda girnilegra bakstursuppskrifta á Instagram-síðu sinni. Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. „Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans. Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans.
Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira