Valsmenn krækja í „eina allra efnilegustu knattspyrnukonu landsins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 12:00 Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Val. Valur Haukar þurfa enn á ný að sætta sig við það að sjá á eftir ungri stórefnilegri knattspyrnukonu leita annað. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur samið við Val. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru dæmi um leikmenn sem hafa yfirgefið Hauka mjög ungar og nú sér Hafnarfjarðarliðið á eftir stórefnilegri sextán ára stelpu. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir er fædd í lok nóvember árið 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en löngu eftir að tímabilinu lýkur. Ragnheiður Þórunn hefur gert fjögurra ára samning við Valsmenn en í frétt á miðlum Valsmenn þá segja þeir að „hún sé ein allra efnilegasta knattspyrnukona landsins“. Þrátt fyrir að vera bara fimmtán ára gömul í fyrrasumar þá lék Ragnheiður Þórunn stórt hlutverk með meistaraflokki Hauka og stóð sig mjög vel. Hún skoraði 13 mörk í 17 leikjum í C-deildinni 2023. Hún var einnig með þrjú mörk í tveimur bikarleikjum og skoraði því alls sextán mörk í deild og bikar síðasta sumar. Ragnheiður Þórunn hefur leikið 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk. „Það eru frábærar fréttir fyrir okkur að Ragnheiður Þórunn telji að rétti vettvangurinn til þess að efla sig sem leikmann sé hjá okkur í Val. Miðað við þann áhuga sem lið bæði hérlendis og erlendis hafa sýnt henni er það mikill heiður fyrir félagið að fá hana til okkar,“ segir Styrmir Þór Bragason varaformaður knattspyrnudeildar Vals, í frétt á miðlum Valsmanna. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti) Besta deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru dæmi um leikmenn sem hafa yfirgefið Hauka mjög ungar og nú sér Hafnarfjarðarliðið á eftir stórefnilegri sextán ára stelpu. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir er fædd í lok nóvember árið 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en löngu eftir að tímabilinu lýkur. Ragnheiður Þórunn hefur gert fjögurra ára samning við Valsmenn en í frétt á miðlum Valsmenn þá segja þeir að „hún sé ein allra efnilegasta knattspyrnukona landsins“. Þrátt fyrir að vera bara fimmtán ára gömul í fyrrasumar þá lék Ragnheiður Þórunn stórt hlutverk með meistaraflokki Hauka og stóð sig mjög vel. Hún skoraði 13 mörk í 17 leikjum í C-deildinni 2023. Hún var einnig með þrjú mörk í tveimur bikarleikjum og skoraði því alls sextán mörk í deild og bikar síðasta sumar. Ragnheiður Þórunn hefur leikið 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk. „Það eru frábærar fréttir fyrir okkur að Ragnheiður Þórunn telji að rétti vettvangurinn til þess að efla sig sem leikmann sé hjá okkur í Val. Miðað við þann áhuga sem lið bæði hérlendis og erlendis hafa sýnt henni er það mikill heiður fyrir félagið að fá hana til okkar,“ segir Styrmir Þór Bragason varaformaður knattspyrnudeildar Vals, í frétt á miðlum Valsmanna. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti)
Besta deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira