Topp tíu listi yfir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna Danól 20. febrúar 2024 15:49 Hagkaup hefur tekið saman fermingarsíðu þar sem m.a. má finna safn af snyrtivörum frá vörumerkjum Beautyklúbbsins sem henta vel fermingarbörnum. Núna þegar fermingar nálgast óðum eru eflaust umræða á mörgum heimilum fermingarbarna um förðun og húðumhirðu á deginum sjálfum. Hér er Topp 10 listi yfir allt sem þarf fyrir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna frá Beautyklúbbnum og Hagkaupum. Við höfum séð að hópurinn sem er að nota snyrtivörur er að yngjast talsvert og mikið hefur verið í umræðunni innihaldsefni sem henta ekki svona ungum hópi. Því fengum við lista frá vörumerkjum Beautyklúbbsins þar sem þau tóku saman vörur sem henta þessum unga hópi. Við hvetjum alla til að vanda vel valið á snyrtivörum fyrir svo unga húð og hugsa þá frekar að nota vörur sem stuðla að auknum raka í húðinni, styrkja varnir hennar og að sjálfsögðu að passa upp á að hreinsa húðina ef það á að nota förðunarvörur. Hagkaup hefur tekið saman sérstaka fermingarsíðu þar sem m.a. má finna safn af snyrtivörum frá vörumerkjum Beautyklúbbsins sem henta þessum aldri. Við mælum þó alltaf með að passa upp á að velja vörur sem henta húðgerðum þess sem á að nota þær og auðvitað passa upp á hvaða innihaldsefni eru notuð. Hagkaup og Beautyklúbburinn standa fyrir fermingarkvöldi í Hagkaup Smáralind þann 22. febrúar þar sem verður m.a. farið yfir einfalda húðrútínu sem hentar þessum aldri, létta förðun og svo eftir sýnikennsluna verður hægt að fá góð ráð frá starfsfólki auk þess sem fleiri fyrirtæki verða með kynningu á vörum sínum. Námskeiðið er gjaldfrjálst en takmarkað sætapláss er í boði. Skráning fer fram á hér. Topp tíu listi yfir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna CeraVe rakakrem Létta andlitskremið frá CeraVe er sérstaklega einfalt og formúlan án allra óæskilegra aukaefna. Létt andlitskrem frá CeraVe sem inniheldur mikið magn af keramíðum, híalúron sýru og sólarvörn. Fyrir ungan aldur skiptir mestu máli að fá góðan raka og að sjálfsögðu ætti að nota sólarvörn daglega til að hlífa húðina við áreiti af völdum útfjólublárra geisla en sólin getur ýtt undir vandamál sem eru undirliggjandi í húðinni okkar. Kremið er sérstaklega einfalt og formúlan án allra óæskilegra aukaefna. Kremið er einnig til með SPF50 og án sólarvarnar en það krem er t.d. gott að nota á kvöldin. Lifter Gloss frá Maybelline Glossarnir frá Maybelline koma í fjölmörgum fallegum litum. Þessir glossar frá Maybelline eru gríðarlega vinsælir og til í fjölmörgum litum. Glossarnir gefa vörunum mikinn raka en þeir eru ríkir af hýalúron sýru. Sky High Mascara frá Maybelline Mörg fermingarbörn þekkja vel Sky High Mascara maskarann frá Maybelline. Mest seldi maskarinn í heiminum í dag og það er ekki af ástæðulausu. Mörg fermingarbörn þekkja þennan maskara vel og hann er þess legur að það er auðvelt að stýra því hversu umfangsmikill hann er á augnhárunum. Foreldrar fermingarbarna kannast kannski mörg hver við að fermingardagurinn hafi verið fyrsti dagurinn sem þau máttu nota maskara en í dag er þetta kannski aðeins breytt. En ef fólk vill fara í mildari umgjörð getur verið sniðugt að velja brúnan maskara frekar en svartan en þannig er til frá mörgum merkjum. Superstay 24H Skintint frá Maybelline Nýi Superstay 24H Skintint farðinn frá Maybelline er mjög léttur og rakagefandi. Fyrir svona unga húð er jafnvel sniðugt að nota bara litað dagkrem eða BB krem. En þessi nýi farði frá Maybelline er mjög léttur og rakagefandi. Húðin fær fallega, ljómandi áferð og það er auðvelt að stýra því hversu þétt hún er með því að nota t.d. léttan förðunarbursta og dúmpa svo létt yfir andlitið með förðunarsvampi. Gradual tan sjálfbrúnku vörur frá Bondi Sands Gradual mjólkin inniheldur Aloe Vera og E vitamin auk þess sem Gradual Tan andlitskremið nærir húðina og gefur henni heilbrigðan ljóma. Mörgum fallast hendur þegar þeir koma að öllum sjálfbrúnku vörunum og getur verið erfitt að vita hvaða vöru eigi að velja. Bondi Sands er með breytt vöruúrval og það sem við mælum einna helst með fyrir þennan hóp er Gradual Tan mjólk. Gradual mjólkin inniheldur Aloe Vera og E vitamin, Gradual Tan nærir húðina og gefur henni heilbrigðan ljóma og byggir rólega upp náttúrulega sólkyssta brúnku. Einnig er til andlitskrem úr sömu línu en það er mjög ríkt af innihaldsefnum sem gefa húðinni djúpan raka og náttúrulega brúnku. Vörurnar hentar vel til daglegrar notkunar, er húðfræðilega prófað og hentar fyrir allar húðgerðir og viðkvæma húð. Formúlan gefur aukinn raka, stíflar ekki húðina og inniheldur engin ilmefni. Burstasett frá Real Techniques Real Techniques Real Techniques förðunarburstarnir eru fullkomin fyrir þá sem að eru að stíga sín fyrstu skref í förðun. Real Techniques förðunarburstarnir eru þekktir fyrir mikil gæði, hagstæð verð og hafa unnið til fjölda verðlauna. Vörurnar eru því fullkomin fyrir þá sem að eru að stíga sín fyrstu skref í förðun. Bæði er boðið upp á burstasett sem inniheldur 4 grunnbursta og nýja augnsettið í New Nudes línunni sem kemur í takmörkuðu upplagi en það inniheldur 6 augnförðunarbursta ásamt förðunarteipi. Sokkabuxur Oroblu býður upp á mjög gott úrval af sokkabuxum í ólíkum gerðum fyrir fermingarkjólinn. Fyrir þá sem vilja vera í sokkabuxum við fermingarkjólinn er Oroblu með mjög gott úrval þar sem allir ættu að geta fundið sér sokkabuxur við sitt hæfi. Við mælum einna helst með: Oroblu Suntime sun: Sokkabuxur með sjálfbrúnkuáhrifum og gefa þar með fótleggjunum fallega og sólkyssta áferð. Þær eru sérstaklega þunnar, með mattri áferð og þægilegar. Oroblu Secret shape 20 den sun: Sokkabuxurnar eru fallegar gegnsæjar og gefa góðan stuðning. Sokkabuxurnar eru einstaklega fíngerðar, mjúkar, þægilegar og með flötu mittisbandi. Oroblu Sensuel 20den Nude: Klassískar þunnar sokkabuxur með breiðum og léttum streng. Eru mjög þægilegar. Hydrating Cleanser frá CeraVe Hydrating Cleanser er mildur andlitshreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Mildur andlitshreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Hann freyðir ekki og fjarlægir allar gerðir óhreininda og förðunarvara. Það er mikilvægt fyrir unga húð að huga að hreinlæti og að hreinsa húðina er eitthvað sem allir þurfa að læra sem fyrst. Með því að hreinsa húðina styðjum við hennar starfsemi, þessi hreinsir frá CeraVe er ríkur af keramíðum og hýalúron sýru og passar upp á að taka ekki raka frá húðinni heldur frekar styrkja rakastig hennar. Þessi hreinsir hentar öllum húðgerðum og öllum aldri. Brow Fast Sculpt Gel Mascara frá Maybelline Brow Fast Sculpt Gel Mascara frá Maybelline hentar vel fermingaraldrinum. Að setja augabrúnagel í augabrúnirnar er eitthvað sem er mjög sniðugt fyrir svona ungan aldur. Þessi gel eru bæði til lituð og glær. Oft er sniðugt að nota bara glært gel til að móta brúnirnar betur og dreifa jafnt úr hárunum og ramma þannig fallega inn augnsvæðið. GlowShots augnskuggar frá NYX Professional Makeup GlowShots augnskuggarnir eru einföld leið til að gefa fermingarbarninu meiri ljóma í kringum augnsvæðið án þess að förðunin verði of mikil. Þessir einföldu gelkenndu augnskuggar er hægt að setja yfir allt augnlokið og nota augnskuggabursta eða jafnvel bara fingurna til að dreifa úr litnum. Augnskuggar eru einföld leið til að gefa fermingarbarninu meiri ljóma í kringum augnsvæðið án þess að förðunin verði of mikil, sérstaklega ef fallegir ljósir tónar eru valdir. Fermingar Hár og förðun Topp tíu listinn Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Við höfum séð að hópurinn sem er að nota snyrtivörur er að yngjast talsvert og mikið hefur verið í umræðunni innihaldsefni sem henta ekki svona ungum hópi. Því fengum við lista frá vörumerkjum Beautyklúbbsins þar sem þau tóku saman vörur sem henta þessum unga hópi. Við hvetjum alla til að vanda vel valið á snyrtivörum fyrir svo unga húð og hugsa þá frekar að nota vörur sem stuðla að auknum raka í húðinni, styrkja varnir hennar og að sjálfsögðu að passa upp á að hreinsa húðina ef það á að nota förðunarvörur. Hagkaup hefur tekið saman sérstaka fermingarsíðu þar sem m.a. má finna safn af snyrtivörum frá vörumerkjum Beautyklúbbsins sem henta þessum aldri. Við mælum þó alltaf með að passa upp á að velja vörur sem henta húðgerðum þess sem á að nota þær og auðvitað passa upp á hvaða innihaldsefni eru notuð. Hagkaup og Beautyklúbburinn standa fyrir fermingarkvöldi í Hagkaup Smáralind þann 22. febrúar þar sem verður m.a. farið yfir einfalda húðrútínu sem hentar þessum aldri, létta förðun og svo eftir sýnikennsluna verður hægt að fá góð ráð frá starfsfólki auk þess sem fleiri fyrirtæki verða með kynningu á vörum sínum. Námskeiðið er gjaldfrjálst en takmarkað sætapláss er í boði. Skráning fer fram á hér. Topp tíu listi yfir förðun og húðumhirðu fyrir ferminguna CeraVe rakakrem Létta andlitskremið frá CeraVe er sérstaklega einfalt og formúlan án allra óæskilegra aukaefna. Létt andlitskrem frá CeraVe sem inniheldur mikið magn af keramíðum, híalúron sýru og sólarvörn. Fyrir ungan aldur skiptir mestu máli að fá góðan raka og að sjálfsögðu ætti að nota sólarvörn daglega til að hlífa húðina við áreiti af völdum útfjólublárra geisla en sólin getur ýtt undir vandamál sem eru undirliggjandi í húðinni okkar. Kremið er sérstaklega einfalt og formúlan án allra óæskilegra aukaefna. Kremið er einnig til með SPF50 og án sólarvarnar en það krem er t.d. gott að nota á kvöldin. Lifter Gloss frá Maybelline Glossarnir frá Maybelline koma í fjölmörgum fallegum litum. Þessir glossar frá Maybelline eru gríðarlega vinsælir og til í fjölmörgum litum. Glossarnir gefa vörunum mikinn raka en þeir eru ríkir af hýalúron sýru. Sky High Mascara frá Maybelline Mörg fermingarbörn þekkja vel Sky High Mascara maskarann frá Maybelline. Mest seldi maskarinn í heiminum í dag og það er ekki af ástæðulausu. Mörg fermingarbörn þekkja þennan maskara vel og hann er þess legur að það er auðvelt að stýra því hversu umfangsmikill hann er á augnhárunum. Foreldrar fermingarbarna kannast kannski mörg hver við að fermingardagurinn hafi verið fyrsti dagurinn sem þau máttu nota maskara en í dag er þetta kannski aðeins breytt. En ef fólk vill fara í mildari umgjörð getur verið sniðugt að velja brúnan maskara frekar en svartan en þannig er til frá mörgum merkjum. Superstay 24H Skintint frá Maybelline Nýi Superstay 24H Skintint farðinn frá Maybelline er mjög léttur og rakagefandi. Fyrir svona unga húð er jafnvel sniðugt að nota bara litað dagkrem eða BB krem. En þessi nýi farði frá Maybelline er mjög léttur og rakagefandi. Húðin fær fallega, ljómandi áferð og það er auðvelt að stýra því hversu þétt hún er með því að nota t.d. léttan förðunarbursta og dúmpa svo létt yfir andlitið með förðunarsvampi. Gradual tan sjálfbrúnku vörur frá Bondi Sands Gradual mjólkin inniheldur Aloe Vera og E vitamin auk þess sem Gradual Tan andlitskremið nærir húðina og gefur henni heilbrigðan ljóma. Mörgum fallast hendur þegar þeir koma að öllum sjálfbrúnku vörunum og getur verið erfitt að vita hvaða vöru eigi að velja. Bondi Sands er með breytt vöruúrval og það sem við mælum einna helst með fyrir þennan hóp er Gradual Tan mjólk. Gradual mjólkin inniheldur Aloe Vera og E vitamin, Gradual Tan nærir húðina og gefur henni heilbrigðan ljóma og byggir rólega upp náttúrulega sólkyssta brúnku. Einnig er til andlitskrem úr sömu línu en það er mjög ríkt af innihaldsefnum sem gefa húðinni djúpan raka og náttúrulega brúnku. Vörurnar hentar vel til daglegrar notkunar, er húðfræðilega prófað og hentar fyrir allar húðgerðir og viðkvæma húð. Formúlan gefur aukinn raka, stíflar ekki húðina og inniheldur engin ilmefni. Burstasett frá Real Techniques Real Techniques Real Techniques förðunarburstarnir eru fullkomin fyrir þá sem að eru að stíga sín fyrstu skref í förðun. Real Techniques förðunarburstarnir eru þekktir fyrir mikil gæði, hagstæð verð og hafa unnið til fjölda verðlauna. Vörurnar eru því fullkomin fyrir þá sem að eru að stíga sín fyrstu skref í förðun. Bæði er boðið upp á burstasett sem inniheldur 4 grunnbursta og nýja augnsettið í New Nudes línunni sem kemur í takmörkuðu upplagi en það inniheldur 6 augnförðunarbursta ásamt förðunarteipi. Sokkabuxur Oroblu býður upp á mjög gott úrval af sokkabuxum í ólíkum gerðum fyrir fermingarkjólinn. Fyrir þá sem vilja vera í sokkabuxum við fermingarkjólinn er Oroblu með mjög gott úrval þar sem allir ættu að geta fundið sér sokkabuxur við sitt hæfi. Við mælum einna helst með: Oroblu Suntime sun: Sokkabuxur með sjálfbrúnkuáhrifum og gefa þar með fótleggjunum fallega og sólkyssta áferð. Þær eru sérstaklega þunnar, með mattri áferð og þægilegar. Oroblu Secret shape 20 den sun: Sokkabuxurnar eru fallegar gegnsæjar og gefa góðan stuðning. Sokkabuxurnar eru einstaklega fíngerðar, mjúkar, þægilegar og með flötu mittisbandi. Oroblu Sensuel 20den Nude: Klassískar þunnar sokkabuxur með breiðum og léttum streng. Eru mjög þægilegar. Hydrating Cleanser frá CeraVe Hydrating Cleanser er mildur andlitshreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Mildur andlitshreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Hann freyðir ekki og fjarlægir allar gerðir óhreininda og förðunarvara. Það er mikilvægt fyrir unga húð að huga að hreinlæti og að hreinsa húðina er eitthvað sem allir þurfa að læra sem fyrst. Með því að hreinsa húðina styðjum við hennar starfsemi, þessi hreinsir frá CeraVe er ríkur af keramíðum og hýalúron sýru og passar upp á að taka ekki raka frá húðinni heldur frekar styrkja rakastig hennar. Þessi hreinsir hentar öllum húðgerðum og öllum aldri. Brow Fast Sculpt Gel Mascara frá Maybelline Brow Fast Sculpt Gel Mascara frá Maybelline hentar vel fermingaraldrinum. Að setja augabrúnagel í augabrúnirnar er eitthvað sem er mjög sniðugt fyrir svona ungan aldur. Þessi gel eru bæði til lituð og glær. Oft er sniðugt að nota bara glært gel til að móta brúnirnar betur og dreifa jafnt úr hárunum og ramma þannig fallega inn augnsvæðið. GlowShots augnskuggar frá NYX Professional Makeup GlowShots augnskuggarnir eru einföld leið til að gefa fermingarbarninu meiri ljóma í kringum augnsvæðið án þess að förðunin verði of mikil. Þessir einföldu gelkenndu augnskuggar er hægt að setja yfir allt augnlokið og nota augnskuggabursta eða jafnvel bara fingurna til að dreifa úr litnum. Augnskuggar eru einföld leið til að gefa fermingarbarninu meiri ljóma í kringum augnsvæðið án þess að förðunin verði of mikil, sérstaklega ef fallegir ljósir tónar eru valdir.
Fermingar Hár og förðun Topp tíu listinn Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira