Næsta lægð nálgast landið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 07:20 Lægðin nálgast landið í kvöld og í nótt. Vísir/Vilhelm Næsta lægð nálgast landið í kvöld og nótt. Þá hvessir af austri með úrkomu, fyrst syðst á landinu. Í dag verður hinsvegar fremur hæg sunnanátt með skúrum og eða éljum en það léttir til á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar. Veður Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar.
Veður Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Sjá meira