„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 22:34 Ten Hag leyfir sér að brosa þessa dagana Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. „Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sjá meira
„Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Sjá meira
Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44