Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 17:46 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1
Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1