Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 17:46 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti
Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti