Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Lovísa Arnardóttir skrifar 16. febrúar 2024 14:21 Nokkrar af þeim myndum sem eru tilnefndar í ár. Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni frá árinu 1999. Í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar segir að í ár séu þáttaskil því kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunum hafi verið skipt upp. Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2024 verða afhent 13. apríl næstkomandi. Sjónvarpsverðlaunin verða afhent á haustmánuðum. Þá verða heiðursverðlaun ÍKSA veitt ásamt tveimur nýjum verðlaunum. Erlend kvikmynd ársins verður verðlaunuð og Uppgötvun ársins en þau eru veitt einstaklingi sem ekki hefur hlotið tilnefningu áður í viðkomandi fagverðlaunaflokki en hefur vakið sérstaka athygli fyrir framúrskarandi framlag á árinu. Á hátíðinni í apríl verða veitt samtals 20 verðlaun til kvikmyndaverka sem frumsýnd voru á tímabilinu 1. janúar 2023 til 31. desember 2023. Til kvikmyndaverðlauna Eddunnar í ár voru send inn alls 39 verk og 132 innsendingar til fagverðlauna. Heimildamyndir voru 8, heimildastuttmyndir 7, kvikmyndir 7 og stuttmyndir 11. 8 valnefndir, 41 einstaklingur sat í valnefndunum fyrir hina 20 verðlaunaflokka. KPMG hefur yfirumsjón með kosningu og talningu atkvæða. Tilnefningar eru sem hér segir: BARNA- OG UNGLINGAMYND ÁRSINS Konni Sætur (Felt Cute) Þið kannist við… ERLEND KVIKMYND ÁRSINS Anatomy of a Fall (Fallið er hátt) Fallen Leaves Killers of the Flower Moon Oppenheimer Past Lives HEIMILDAMYND ÁRSINS Heimaleikurinn Skuld Smoke Sauna Sisterhood HEIMILDASTUTTMYND ÁRSINS Konni Super Soldier Uppskrift: lífið eftir dauðann KVIKMYND ÁRSINS Á ferð með mömmu Tilverur Villibráð STUTTMYND ÁRSINS Dunhagi 11 Sorg etur hjarta Sætur (Felt Cute) BRELLUR ÁRSINS Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon & Rob Tasker fyrir Napóleonsskjölin Jean-Michel Boublil, Jörundur Rafn Arnarson fyrir Northern Comfort Atli Þór Einarsson fyrir Óráð BÚNINGAR ÁRSINS Helga Rós V. Hannam fyrir Á ferð með mömmu Helga Rós V. Hannam fyrir Kulda Arndís Ey fyrir Tilverur GERVI ÁRSINS Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Á ferð með mömmu Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Kulda Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Villibráð HANDRIT ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Erlingur Óttar Thoroddsen fyrir Kulda Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð HLJÓÐ ÁRSINS Matis Rei fyrir Á ferð með mömmu Björn Viktorsson fyrir Northern Comfort Huldar Freyr Arnarson fyrir Smoke Sauna Sisterhood KLIPPING ÁRSINS Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fyrir Napóleonsskjölin Hendrik Mägar fyrir Smoke Sauna Sisterhood Ivor Šonje fyrir Tilverur KVIKMYNDATAKA ÁRSINS Óttar Guðnason fyrir Á ferð með mömmu Árni Filippusson fyrir Napóleonsskjölin Ants Tammik fyrir Smoke Sauna Sisterhood LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Á ferð með mömmu Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Tilverur Gísli Örn Garðarsson fyrir Villibráð LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Ólafur Darri Ólafsson fyrir Napóleonsskjölin Hilmir Snær Guðnason fyrir Villibráð Björn Hlynur Haraldsson fyrir Villibráð LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Kristbjörg Kjeld fyrir Á ferð með mömmu Elín Hall fyrir Kulda Vivian Ólafsdóttir fyrir Napóleonsskjölin LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kulda Selma Björnsdóttir fyrir Kulda Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Villibráð LEIKMYND ÁRSINS Heimir Sverrisson fyrir Napóleonsskjölin Hulda Helgadóttir, Eggert Ketilsson fyrir Northern Comfort Heimir Sverrisson fyrir Villibráð LEIKSTJÓRI ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð TÓNLIST ÁRSINS Tönu Kõrvits fyrir Á ferð með mömmu Daníel Bjarnason fyrir Northern Comfort Eðvarð Egilsson fyrir Smoke Sauna Sisterhood Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2023 Hvað er hægt að segja um kvikmyndaárið 2023? Það kom að mörgu leyti að óvart og þá sérstakla menningarfyrirbæri Barbienheimer. Þá eru vísbendingar um að við jarðarbúar séum að fá leið á ofurhetjumyndum. 26. desember 2023 08:02 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22. mars 2023 08:01 Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld. 19. mars 2023 22:14 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Verðlaunin hafa verið veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni frá árinu 1999. Í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar segir að í ár séu þáttaskil því kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunum hafi verið skipt upp. Kvikmyndaverðlaun Eddunnar 2024 verða afhent 13. apríl næstkomandi. Sjónvarpsverðlaunin verða afhent á haustmánuðum. Þá verða heiðursverðlaun ÍKSA veitt ásamt tveimur nýjum verðlaunum. Erlend kvikmynd ársins verður verðlaunuð og Uppgötvun ársins en þau eru veitt einstaklingi sem ekki hefur hlotið tilnefningu áður í viðkomandi fagverðlaunaflokki en hefur vakið sérstaka athygli fyrir framúrskarandi framlag á árinu. Á hátíðinni í apríl verða veitt samtals 20 verðlaun til kvikmyndaverka sem frumsýnd voru á tímabilinu 1. janúar 2023 til 31. desember 2023. Til kvikmyndaverðlauna Eddunnar í ár voru send inn alls 39 verk og 132 innsendingar til fagverðlauna. Heimildamyndir voru 8, heimildastuttmyndir 7, kvikmyndir 7 og stuttmyndir 11. 8 valnefndir, 41 einstaklingur sat í valnefndunum fyrir hina 20 verðlaunaflokka. KPMG hefur yfirumsjón með kosningu og talningu atkvæða. Tilnefningar eru sem hér segir: BARNA- OG UNGLINGAMYND ÁRSINS Konni Sætur (Felt Cute) Þið kannist við… ERLEND KVIKMYND ÁRSINS Anatomy of a Fall (Fallið er hátt) Fallen Leaves Killers of the Flower Moon Oppenheimer Past Lives HEIMILDAMYND ÁRSINS Heimaleikurinn Skuld Smoke Sauna Sisterhood HEIMILDASTUTTMYND ÁRSINS Konni Super Soldier Uppskrift: lífið eftir dauðann KVIKMYND ÁRSINS Á ferð með mömmu Tilverur Villibráð STUTTMYND ÁRSINS Dunhagi 11 Sorg etur hjarta Sætur (Felt Cute) BRELLUR ÁRSINS Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon & Rob Tasker fyrir Napóleonsskjölin Jean-Michel Boublil, Jörundur Rafn Arnarson fyrir Northern Comfort Atli Þór Einarsson fyrir Óráð BÚNINGAR ÁRSINS Helga Rós V. Hannam fyrir Á ferð með mömmu Helga Rós V. Hannam fyrir Kulda Arndís Ey fyrir Tilverur GERVI ÁRSINS Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Á ferð með mömmu Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Kulda Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Villibráð HANDRIT ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Erlingur Óttar Thoroddsen fyrir Kulda Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð HLJÓÐ ÁRSINS Matis Rei fyrir Á ferð með mömmu Björn Viktorsson fyrir Northern Comfort Huldar Freyr Arnarson fyrir Smoke Sauna Sisterhood KLIPPING ÁRSINS Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fyrir Napóleonsskjölin Hendrik Mägar fyrir Smoke Sauna Sisterhood Ivor Šonje fyrir Tilverur KVIKMYNDATAKA ÁRSINS Óttar Guðnason fyrir Á ferð með mömmu Árni Filippusson fyrir Napóleonsskjölin Ants Tammik fyrir Smoke Sauna Sisterhood LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Á ferð með mömmu Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Tilverur Gísli Örn Garðarsson fyrir Villibráð LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Ólafur Darri Ólafsson fyrir Napóleonsskjölin Hilmir Snær Guðnason fyrir Villibráð Björn Hlynur Haraldsson fyrir Villibráð LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI Kristbjörg Kjeld fyrir Á ferð með mömmu Elín Hall fyrir Kulda Vivian Ólafsdóttir fyrir Napóleonsskjölin LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Kulda Selma Björnsdóttir fyrir Kulda Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Villibráð LEIKMYND ÁRSINS Heimir Sverrisson fyrir Napóleonsskjölin Hulda Helgadóttir, Eggert Ketilsson fyrir Northern Comfort Heimir Sverrisson fyrir Villibráð LEIKSTJÓRI ÁRSINS Hilmar Oddsson fyrir Á ferð með mömmu Anna Hints fyrir Smoke Sauna Sisterhood Elsa María Jakobsdóttir fyrir Villibráð TÓNLIST ÁRSINS Tönu Kõrvits fyrir Á ferð með mömmu Daníel Bjarnason fyrir Northern Comfort Eðvarð Egilsson fyrir Smoke Sauna Sisterhood
Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2023 Hvað er hægt að segja um kvikmyndaárið 2023? Það kom að mörgu leyti að óvart og þá sérstakla menningarfyrirbæri Barbienheimer. Þá eru vísbendingar um að við jarðarbúar séum að fá leið á ofurhetjumyndum. 26. desember 2023 08:02 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22. mars 2023 08:01 Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld. 19. mars 2023 22:14 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Barbie tekjuhæst og vinsælust á Íslandi í fyrra Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var, eins og annars staðar í heiminum, kvikmyndin Barbie. Kvikmyndin halaði inn yfir 134 milljónum króna í miðasölu á Íslandi í fyrra. 12. janúar 2024 12:33
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2023 Hvað er hægt að segja um kvikmyndaárið 2023? Það kom að mörgu leyti að óvart og þá sérstakla menningarfyrirbæri Barbienheimer. Þá eru vísbendingar um að við jarðarbúar séum að fá leið á ofurhetjumyndum. 26. desember 2023 08:02
Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22. mars 2023 08:01
Sigurvegarar Eddunnar 2023: Verbúðin sópaði til sín verðlaunum Edduverðlaunin, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Sjónvarpsþættirnir Verbúðin sópaði til sín verðlaunum en þættirnir voru einnig tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld. 19. mars 2023 22:14