Telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn Jón Þór Stefánsson skrifar 13. febrúar 2024 07:01 Sveinn Andri Sveinsson er verjandi Sindra Snæs Birgissonar. Vísir/Hulda Margrét Sveinn Andri Sveinsson, verjandi Sindra Snæs Birgissonar sakbornings í hryðjuverkamálinu svokallaða, telur að lögregla hafi átt við sönnunargögn í málinu, nánar tiltekið við byssu. Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“ Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Í viðtali við fréttastofu útskýrir Sveinn að bæði Sindri og faðir hans hafi játað að breyta riffli úr einskota riffli í hálfsjálfvirkan riffill. „Það er AR4 public-týpa sem er ekki herriffill,“ segir Sveinn Andri. „Hann játar að hafa breytt honum með þeim hætti að það er eitthvað gat, síðan er gaspípa leidd í gatið og síðan fest við fremra sigtið,“ bætir hann við og útskýrir að með þessu hafir riffillinn orðið hálfsjálfvirkur. Feðgarnir hafi báðir borið um það fyrir dómi að faðirinn hafi ekki verið ánægður með framkvæmdina og beðið Sindra um að taka hana í sundur. „Þannig þeir töluðu báðir um að hafa losað þessa gaspumpu, þannig að riffillin væri ekki lengur hálfsjálfvirkur, eins og hann var orðinn. Hann var í einhverja daga þannig. Hann breytir honum sjötta september og kallinn segir að hann hafi beðið hann um að breyta honum til baka þrettánda september,“ segir Sveinn sem minnist í kjölfarið á yfirheyrslu lögreglu. „Í einni af fyrstu yfirheyrslunum þá spyr lögreglumaður: „af hverju er framsigtið laust?“ Þá liggur það fyrir. Því ef framsigtið er laust þá virkar ekki þessi sjálfvirkni. En svo þegar við erum komnir í myndatökurnar, og svo í tæknirannsóknina á byssunni, sem vitni báru um, þá er búið að festa þetta, allt saman, skorða og laga. Þetta heitir á ensku tampering with evidence.“ Aðalmeðferð málsins líkur í dag með málflutningi verjenda og saksóknara. Þar segist Sveinn ætla að taka þetta fyrir. „Þarna er að mínu mati augljós sönnun þess að lögregla sé að meðhöndla með óeðlilegum hætti sönnunargögn í málinu.“
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent