Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Javier Mascherano er þjálfari argentínska landsliðsins sem er komið inn á Ólympíuleikana. Getty/Buda Mendes Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur á Brasilíu þökk sé marki frá Luciano Gondou á 77. mínútu. Argentína vann forkeppni Ólympíuleikanna en það verða Paragvæjar sem fylgja þeim á leikana. Javier Mascherano, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er þjálfari argentínska Ólympíulandsliðsins. Hann tók við liðinu árið 2021. Argentina vs. Brazil in the last 3 years: Argentina win the Copa America final A World Cup qualifier suspended Argentina win in Brazil Argentina qualify for the Olympics pic.twitter.com/gEj3WgBs35— Roy Nemer (@RoyNemer) February 11, 2024 Brasilíska landsliðið tókst aðeins að vinna Venesúela í undankeppninni og fær því ekki tækifæri til að verja Ólympíugullið sem Brasilíumenn unnu í Tókýó. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem Brasilíumenn verða ekki með karlalið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Argentínumenn urðu Ólympíumeistarar bæði 2004 og 2008. Á seinni leikunum í Peking í Kína var Lionel Messi í liðinu og spilaði þar við hlið Mascherano. Það hefur verið einhver orðrómur um það að Messi hafi áhuga á því að spila með liðinu á leikunum. Mascherano hefur orðið tvisvar sinnum Ólympíumeistari sem leikmaður og getur nú unnið gullið sem þjálfari. ARGENTINA U23S QUALIFY FOR THE 2024 OLYMPICS AND ELIMINATE BRAZIL pic.twitter.com/1cBQ2Js2OZ— B/R Football (@brfootball) February 11, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Brasilía Argentína Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira