Hetja Fílabeinsstrandarinnar greindist með krabbamein fyrir einu og hálfu ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2024 08:00 Sébastien Haller tryggði Fílabeinsströndinni Afríkumeistaratitilinn. getty/Fareed Kotb Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Sébastien Haller, hetju Fílabeinsstrandarinnar í úrslitaleik Afríkumótsins, undanfarna mánuði. Haller skoraði sigurmark Fílabeinsstrandarinnar þegar liðið vann Nígeríu, 1-2, í úrslitaleik Afríkumótsins í gær. Fílbeinsstrendingar lentu undir í leiknum en Franck Kessie jafnaði á 62. mínútu og níu mínútum fyrir leikslok skoraði Haller svo sigurmarkið. Þetta var stór stund fyrir Haller sem greindist með krabbamein í eista í júlí 2022. Hann sneri aftur á völlinn í febrúar í fyrra og núna, ári seinna, tryggði hann þjóð sinni þriðja Afríkumeistaratitil sinn. July 2022, Sébastien Haller was diagnosed with testicular cancer. February 2023, Haller beats cancer and then he made a return to football. February 2024, Haller scores the goal for Ivory Coast in the AFCON final.Never give up. pic.twitter.com/8eXgf9NHtn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 11, 2024 Haller er fæddur í Frakklandi og lék fyrir yngri landslið Frakka. Árið 2020 ákvað hann hins vegar að spila fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. Hann hefur leikið 26 landsleiki og skorað tíu mörk. Tvö þeirra komu á Afríkumótinu en Haller skoraði eina mark leiksins þegar Fílabeinsströndin vann Kongó, 1-0, í undanúrslitunum. Haller missti af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni vegna meiðsla en sneri aftur í útsláttarkeppninni. Haller, sem er 29 ára, leikur með Borussia Dortmund. Hann kom til liðsins frá Ajax 2022 en þar áður lék hann með West Ham United. Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Krabbamein Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Haller skoraði sigurmark Fílabeinsstrandarinnar þegar liðið vann Nígeríu, 1-2, í úrslitaleik Afríkumótsins í gær. Fílbeinsstrendingar lentu undir í leiknum en Franck Kessie jafnaði á 62. mínútu og níu mínútum fyrir leikslok skoraði Haller svo sigurmarkið. Þetta var stór stund fyrir Haller sem greindist með krabbamein í eista í júlí 2022. Hann sneri aftur á völlinn í febrúar í fyrra og núna, ári seinna, tryggði hann þjóð sinni þriðja Afríkumeistaratitil sinn. July 2022, Sébastien Haller was diagnosed with testicular cancer. February 2023, Haller beats cancer and then he made a return to football. February 2024, Haller scores the goal for Ivory Coast in the AFCON final.Never give up. pic.twitter.com/8eXgf9NHtn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 11, 2024 Haller er fæddur í Frakklandi og lék fyrir yngri landslið Frakka. Árið 2020 ákvað hann hins vegar að spila fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. Hann hefur leikið 26 landsleiki og skorað tíu mörk. Tvö þeirra komu á Afríkumótinu en Haller skoraði eina mark leiksins þegar Fílabeinsströndin vann Kongó, 1-0, í undanúrslitunum. Haller missti af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni vegna meiðsla en sneri aftur í útsláttarkeppninni. Haller, sem er 29 ára, leikur með Borussia Dortmund. Hann kom til liðsins frá Ajax 2022 en þar áður lék hann með West Ham United.
Afríkukeppnin í fótbolta Fílabeinsströndin Krabbamein Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira