Slökkt á loftræstingu og snjóbræðslukerfum á Keflavíkurflugvelli Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 16:20 Farþegi á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Búið er að slökkva á loftræstingu á Keflavíkurflugvelli til að halda hita á byggingunni. Allt flugvallarsvæðið verður brátt án alls heits vatns. Í tölvupósti sem barst starfsmönnum Isavia fyrir um klukkustund segir að ljóst sé að allt flugvallarsvæðið verði brátt án alls heits vatns. Þess vegna sé mjög mikilvægt að allir í „flugvallarsamfélaginu“ leggist á eitt. Ekki sé nein varaleið til að kynda heitt vatn inn á hitaveitukerfin. Umræddur tölvupóstur til starfsfólks Isavia „Vegna þessa erfiðu aðstæðna biðjum við alla að leggjast á eitt með okkur að gera það sem hægt er að gera til að halda varma inni í flugstöðunni og byggingu á svæðinu. Passa eins og mögulegt er að loka gluggum eins og kostur er og loka hurðum og passa að þær standi ekki opnar,“ segir í tölvupóstinum. Þá segir jafnframt að gripið hafi verið til eftirfarandi aðgerða í flugstöðinni: Slökkt hefur verið á allri snjóbræðslu í og við flugstöðina. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að auka og tryggja hálkuvarnir í gönguleiðum. Búið er að slökkva á loftræstingu í byggingunni til að köldu lofti sé ekki blásið inn í bygginguna. Verið er að koma upp á völdum stöðum rafmagns hitablásurum til að halda lágmarkhita á farþegasvæðum og nánasta umhverfi þeirra. Verið sé að grípa til allra hugsanlegra mótvægisaðgerða til að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar. Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Í tölvupósti sem barst starfsmönnum Isavia fyrir um klukkustund segir að ljóst sé að allt flugvallarsvæðið verði brátt án alls heits vatns. Þess vegna sé mjög mikilvægt að allir í „flugvallarsamfélaginu“ leggist á eitt. Ekki sé nein varaleið til að kynda heitt vatn inn á hitaveitukerfin. Umræddur tölvupóstur til starfsfólks Isavia „Vegna þessa erfiðu aðstæðna biðjum við alla að leggjast á eitt með okkur að gera það sem hægt er að gera til að halda varma inni í flugstöðunni og byggingu á svæðinu. Passa eins og mögulegt er að loka gluggum eins og kostur er og loka hurðum og passa að þær standi ekki opnar,“ segir í tölvupóstinum. Þá segir jafnframt að gripið hafi verið til eftirfarandi aðgerða í flugstöðinni: Slökkt hefur verið á allri snjóbræðslu í og við flugstöðina. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að auka og tryggja hálkuvarnir í gönguleiðum. Búið er að slökkva á loftræstingu í byggingunni til að köldu lofti sé ekki blásið inn í bygginguna. Verið er að koma upp á völdum stöðum rafmagns hitablásurum til að halda lágmarkhita á farþegasvæðum og nánasta umhverfi þeirra. Verið sé að grípa til allra hugsanlegra mótvægisaðgerða til að mæta þeim aðstæðum sem upp eru komnar.
Keflavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Heitavatnsleysi gæti varað í margar vikur ef ekki tekst að tengja varalögn Varabirgðir af heitu vatni í tönkum á Fitjum klárast á næstu klukkustundum. Þá tekur við heitavatnsleysi í Reykjanesbæ, á Suðurnesjum og í Vogum. Unnið er hörðum höndum við að tengja varalögn, en ef hún fer einnig undir hraun gæti heitavatnsleysi varað í margar vikur. 8. febrúar 2024 15:45