Taka upp bókunarkerfi í Landmannalaugum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 20:02 Bóka þarf bílastæði fyrir fram dagana 20. júní til 15. september. Vísir/Vilhelm Umhverfisstofnun hefur kynnt bókunarkerfi sem tekið verður upp fyrir bílastæði við Landmannalaugar í sumar. Allir sem aka að Landmannalaugum á eigin vegum munu þurfa að bóka bílastæði fyrir fram og greiða þjónustugjald fyrir. Á vef Umhverfisstofnunar segir að fyrirkomulagið verði í gildi alla daga vikunnar frá 20. júní til 15. september. Á þeim tíma muni allir gestir sem koma að Landmannalaugum á eigin vegum milli klukkan átta og þrjú þurfa að bóka bílastæði fyrir fram. Stefnt sé að því að opna fyrir bókanir um miðjan mars. Þjónustugjald miðast við gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en veittur er 40% afsláttur í ár. Gjaldið miðast við fjölda sæta í bíl og er á bilinu 450 til 4500 krónur. Rútur og aðrir ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka fyrir fram í sumar, en munu þó þurfa að greiða þjónustugjald ef komið er inn á svæðið á milli kl. 8 og 15. Spá vaxandi álagi Fram kemur að tilgangur þess að gripið sé til þjónustugjaldsins sé að draga úr umferðarteppu og öngþveiti sem myndast á ákveðnum tíma dags á aðkomuleið og bílastæðum við Landmannalaugar á sumrin. Að meðaltali hafi komið rúmlega þrjú hundruð bílar á dag að Landmannalaugum síðasta sumar. Álagið hafi verið svo mikið að bílastæði við Landmannalaugar hafi fyllst fyrir hádegi nær alla daga og fólk því lagt bílum sínum á vegöxlum og utan vega sem hafi valdið álagi á umhverfið. Bílum hafi að auki verið lagt á öllum mögulegum blettum með fram veginum inn að Landmannalaugum sem olli tilheyrandi þrengslum og umferðarhnútum. Það skapi jafnframt hættu á mjóum vegi. Aðgerðin sé því fyrst og fremst nauðsynleg til að draga úr álagi á umhverfi Landmannalauga. Án inngrips sé viðbúið að vandinn muni einungis vaxa enn frekar á komandi árum. Spáð sé 10-15% árlegri fjölgun ferðamanna til landsins. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Umhverfismál Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Á vef Umhverfisstofnunar segir að fyrirkomulagið verði í gildi alla daga vikunnar frá 20. júní til 15. september. Á þeim tíma muni allir gestir sem koma að Landmannalaugum á eigin vegum milli klukkan átta og þrjú þurfa að bóka bílastæði fyrir fram. Stefnt sé að því að opna fyrir bókanir um miðjan mars. Þjónustugjald miðast við gjaldskrá Umhverfisstofnunar, en veittur er 40% afsláttur í ár. Gjaldið miðast við fjölda sæta í bíl og er á bilinu 450 til 4500 krónur. Rútur og aðrir ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka fyrir fram í sumar, en munu þó þurfa að greiða þjónustugjald ef komið er inn á svæðið á milli kl. 8 og 15. Spá vaxandi álagi Fram kemur að tilgangur þess að gripið sé til þjónustugjaldsins sé að draga úr umferðarteppu og öngþveiti sem myndast á ákveðnum tíma dags á aðkomuleið og bílastæðum við Landmannalaugar á sumrin. Að meðaltali hafi komið rúmlega þrjú hundruð bílar á dag að Landmannalaugum síðasta sumar. Álagið hafi verið svo mikið að bílastæði við Landmannalaugar hafi fyllst fyrir hádegi nær alla daga og fólk því lagt bílum sínum á vegöxlum og utan vega sem hafi valdið álagi á umhverfið. Bílum hafi að auki verið lagt á öllum mögulegum blettum með fram veginum inn að Landmannalaugum sem olli tilheyrandi þrengslum og umferðarhnútum. Það skapi jafnframt hættu á mjóum vegi. Aðgerðin sé því fyrst og fremst nauðsynleg til að draga úr álagi á umhverfi Landmannalauga. Án inngrips sé viðbúið að vandinn muni einungis vaxa enn frekar á komandi árum. Spáð sé 10-15% árlegri fjölgun ferðamanna til landsins.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Umhverfismál Bílastæði Rangárþing ytra Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira