Frumvarp vegna húsnæðis í Grindavík væntanlegt síðar í vikunni Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 6. febrúar 2024 19:01 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi frumvarpið í dag. Vísir/Arnar Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um uppgjör á íbúðarhúsnæði í Grindavík verði kynnt síðar í vikunni. Hún segir frumvarpið lúta að því að fólki verði gert kleift að koma sér fyrir á nýjum stað, óháð því hvort hús þeirra hafi verið metin sem tjónuð af Náttúruhamfaratryggingu eða ekki. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttamann að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hafi haldið utan um frumvarpið. „Og eins og gefur að skilja þarf að hnýta ýmsa hnúta til þess að búa vel um það. En ég á von á því að það verði rætt milli flokka á Alþingi í kjölfar fundar okkar í dag þar sem við fórum yfir stöðu málsins.“ Samtal við banka og lífeyrissjóði gengið ágætlega Þá segist Katrín vænta þess að hægt verði að kynna málið í lok vikunnar. Hún segir frumvarpið lúta að því að fólki verði gert kleift að kaupa sér húsnæði og koma sér fyrir á nýjum stað. „Að þau sitji við sama borð, þau sem geta ekki búið í Grindavík vegna aðstæðna, og þau sem hafa fengið húsin metin af náttúruhamfaratryggingu sem tjónað hús,“ segir Katrín. „Því það er auðvitað þannig að meðan það er ekki metið öruggt að vera í bænum þá er staðan auðvitað mjög flókin þó að þú sért ekki með tjónað hús.“ Katrín segir að með frumvarpinu sé verið að skoða eins konar forkaupsrétt inn í þá vinnu. Þá segir hún mikilvægt að bankar og lífeyrissjóðir komi að málinu sem veðhafar í húsunum. „Og það samtal hefur staðið yfir og gengið ágætlega en því er ekki lokið. Og ég vonast náttúrlega til þess að því verði ljúki þá líka í þessari viku.“ Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Húsnæðismál Alþingi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttamann að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hafi haldið utan um frumvarpið. „Og eins og gefur að skilja þarf að hnýta ýmsa hnúta til þess að búa vel um það. En ég á von á því að það verði rætt milli flokka á Alþingi í kjölfar fundar okkar í dag þar sem við fórum yfir stöðu málsins.“ Samtal við banka og lífeyrissjóði gengið ágætlega Þá segist Katrín vænta þess að hægt verði að kynna málið í lok vikunnar. Hún segir frumvarpið lúta að því að fólki verði gert kleift að kaupa sér húsnæði og koma sér fyrir á nýjum stað. „Að þau sitji við sama borð, þau sem geta ekki búið í Grindavík vegna aðstæðna, og þau sem hafa fengið húsin metin af náttúruhamfaratryggingu sem tjónað hús,“ segir Katrín. „Því það er auðvitað þannig að meðan það er ekki metið öruggt að vera í bænum þá er staðan auðvitað mjög flókin þó að þú sért ekki með tjónað hús.“ Katrín segir að með frumvarpinu sé verið að skoða eins konar forkaupsrétt inn í þá vinnu. Þá segir hún mikilvægt að bankar og lífeyrissjóðir komi að málinu sem veðhafar í húsunum. „Og það samtal hefur staðið yfir og gengið ágætlega en því er ekki lokið. Og ég vonast náttúrlega til þess að því verði ljúki þá líka í þessari viku.“
Grindavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Húsnæðismál Alþingi Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent