Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 13:00 Neymar á marga aðdáendur en líka fullt af gagnrýnendum. Getty/Marc Atkins Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024 Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024
Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira