Hvalur vill nýtt leyfi til fimm eða tíu ára hið minnsta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. janúar 2024 06:44 Kristján Loftsson er forstjóri Hvals hf., sem hefur sótt um leyfi til hvalveiða til fimm eða tíu ára. Vísir/Egill Hvalur hf. hefur óskað eftir endurnýjun leyfis til veiða á langreyði. Í erindi fyrirtækisins til matvælaráðuneytisins segir að það sé rétt og eðlilegt að leyfið sé til fimm ára og framlengist um ár til viðbótar í lok hvers starfsárs eða verði að öðrum kosti til tíu ára. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samkvæmt erindi Hvals segir að með þessu væri tryggður eðlilegur fyrirsjáanleiki í rekstri. Þá er vitnað til þess að samkvæmt álitsgerðum Sigurðar Líndals lagaprófessors frá 2002 og 2005 hafi leyfi fyrirtækisins frá 1959 enn verið í gildi á þeim tíma og það væri ívilnandi, forsenda atvinnurekstrar og að með því hefði verið stofnað til stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda. Þannig þyrfti lagaheimild til að afturkalla réttindin. Einnig er bent á annað lögfræðiálit þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að tímabundið hvalveiðibann árið 1986 hefði jafngilt eignarnámi. Þessi sjónarmið væru enn í fullu gildi. Í erindinu er einnig vísað til álits Umboðsmanns Alþingis um ákvarðanir Svandísar Svavarsdóttur varðandi tímabundið bann gegn hvalveiðum og sagt að samkvæmt stjórnarskrá sé öllum frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa og að það frelsi verði aðeins skert með lögum frá Alþingi. Hvalveiðar Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samkvæmt erindi Hvals segir að með þessu væri tryggður eðlilegur fyrirsjáanleiki í rekstri. Þá er vitnað til þess að samkvæmt álitsgerðum Sigurðar Líndals lagaprófessors frá 2002 og 2005 hafi leyfi fyrirtækisins frá 1959 enn verið í gildi á þeim tíma og það væri ívilnandi, forsenda atvinnurekstrar og að með því hefði verið stofnað til stjórnarskrárvarinna atvinnuréttinda. Þannig þyrfti lagaheimild til að afturkalla réttindin. Einnig er bent á annað lögfræðiálit þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að tímabundið hvalveiðibann árið 1986 hefði jafngilt eignarnámi. Þessi sjónarmið væru enn í fullu gildi. Í erindinu er einnig vísað til álits Umboðsmanns Alþingis um ákvarðanir Svandísar Svavarsdóttur varðandi tímabundið bann gegn hvalveiðum og sagt að samkvæmt stjórnarskrá sé öllum frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa og að það frelsi verði aðeins skert með lögum frá Alþingi.
Hvalveiðar Hvalir Sjávarútvegur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent