Fyrirliðinn Van Dijk ekki viss hvað framtíðin ber í skauti sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 23:30 Ekki viss hvað gerist næsta sumar. Simon Stacpoole/Getty Images Virgil van Dijk, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist ekki viss um hvað framtíðin ber í skauti sér og hvort hann verði áfram hjá félaginu eftir að Jürgen Klopp hættir sem þjálfari liðsins. Stutt er síðan Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem þjálfari Liverpool að tímabilinu loknu. Til að bæta gráu ofan á svart hefur hinn 32 ára gamli Van Dijk nú sagt að hann sé ekki viss hvað hann geri í framtíðinni. Liverpool festi kaup á hollenska miðverðinum í janúar 2018 fyrir 75 milljónir punda. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2025 svo ætli Liverpool sér að fá eitthvað fyrir leikmanninn þarf að selja hann næsta sumar. „Það er stór spurning, ég veit það ekki,“ sagði Van Dijk aðspurður hvort hann ætlaði sér að vera hluti af næsta tímabili í sögu Liverpool. Samningar Trent Alexander-Arnolds og Mohamed Salah renna einnig út sumarið 2025. Ásamt Klopp þá eru þeir Pepijn Lijnders, Peter Krawietz og Vitor Matos einnig að hætta hjá félaginu. Virgil van Dijk says he is unsure whether he will still be at Liverpool when Jurgen Klopp departs this summer pic.twitter.com/0bTQVk0Lam— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2024 „Það er svo mikið sem mun breytast. Ég er mjög forvitinn að sjá hvaða stefnu félagið tekur en þegar það verður tilkynnt þá vitum við meira,“ bætti Van Dijk við. Liverpool er sem stendur í fjórum keppnum. Liðið er á toppnum á ensku úrvalsdeildinni, í úrslitum enska deildarbikarsins, 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og enn í ensku bikarkeppninni. „Það verður endirinn á Klopp-tímanum. Ég er enn hluti af honum og vil því ekki tala of mikið um hann. Vonandi náum við þeim árangri sem okkur dreymir um og þegar þar að kemur þá vitum við vonandi meira um hvað félagið vill í framtíðinni, svo tökum við stöðuna.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. 29. janúar 2024 17:17 Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. 29. janúar 2024 10:30 „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Stutt er síðan Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem þjálfari Liverpool að tímabilinu loknu. Til að bæta gráu ofan á svart hefur hinn 32 ára gamli Van Dijk nú sagt að hann sé ekki viss hvað hann geri í framtíðinni. Liverpool festi kaup á hollenska miðverðinum í janúar 2018 fyrir 75 milljónir punda. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2025 svo ætli Liverpool sér að fá eitthvað fyrir leikmanninn þarf að selja hann næsta sumar. „Það er stór spurning, ég veit það ekki,“ sagði Van Dijk aðspurður hvort hann ætlaði sér að vera hluti af næsta tímabili í sögu Liverpool. Samningar Trent Alexander-Arnolds og Mohamed Salah renna einnig út sumarið 2025. Ásamt Klopp þá eru þeir Pepijn Lijnders, Peter Krawietz og Vitor Matos einnig að hætta hjá félaginu. Virgil van Dijk says he is unsure whether he will still be at Liverpool when Jurgen Klopp departs this summer pic.twitter.com/0bTQVk0Lam— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2024 „Það er svo mikið sem mun breytast. Ég er mjög forvitinn að sjá hvaða stefnu félagið tekur en þegar það verður tilkynnt þá vitum við meira,“ bætti Van Dijk við. Liverpool er sem stendur í fjórum keppnum. Liðið er á toppnum á ensku úrvalsdeildinni, í úrslitum enska deildarbikarsins, 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og enn í ensku bikarkeppninni. „Það verður endirinn á Klopp-tímanum. Ég er enn hluti af honum og vil því ekki tala of mikið um hann. Vonandi náum við þeim árangri sem okkur dreymir um og þegar þar að kemur þá vitum við vonandi meira um hvað félagið vill í framtíðinni, svo tökum við stöðuna.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. 29. janúar 2024 17:17 Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. 29. janúar 2024 10:30 „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. 29. janúar 2024 17:17
Gera „Last Dance“ heimildaþætti um Jürgen Klopp Myndavélarnar verða á Jürgen Klopp síðustu mánuðina hans sem knattspyrnustjóri Liverpool og ekki bara þær sem eru á leikjum liðsins. 29. janúar 2024 10:30
„Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti